Tag: Borðstofa

Verði ljós…

…og það varð ljós! Kvöld eitt horfði ég í kringum mig og horfði á alls konar falleg ljós. Eigum við að horfa saman, og vonandi njóta… …ég er enn jafn ánægð með greinarnar mínar, eftir öll þessi ár.  Hvað er málið…

Túlípanar…

…og önnur afskorin blóm eru svo dásamlega falleg.  Það eina sem er hægt að setja út á við þau, er að líftími þeirra er ekki langur. En hins vegar er það kannski ágætis lexía í sjálfu sér.  Það er víst…

Hitt og þetta…

…á föstudegi! …og eiginlega minna af hitt og meira af þetta. Póstur um ekki neitt gjörið svo vel – segið svo að ég leggi mig ekki fram við þetta 😉 …þetta eru nú bara nokkrar sólarmyndir sem voru ónotaðar og mig…

Jólaborð #2…

…er hér komið – og þetta er aðeins léttara, meira módern og mjög svo dýr(ð)legt 🙂 …ég setti löber á mitt borðið, og hann er hvítur með silfruðum snjókornum.  Diskarnir eru síðan hvítir og skálarnar með dásamlegum vetrarmyndum… …á löberinum…

Jólaborð #1…

…er hér mætt á svæðið! Við erum að vanda ekki að finna upp hjólið en vonandi dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug sem þið getið síðan yfirfært á ykkar eigið borð þegar þið leggið á það fyrir hátíðarnar… …borðskreytingarnar voru…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

Stjörnur og greinar, og allt hitt…

…játningar jóladótasafnarans! Það gæti verið titillinn á ævisögunni minni.  Svona þegar hún kemur út. Í það minnsta er húsið búið að vera jólasprungið hérna í nokkra daga, en allt er að færast til betri vegar og nú er að komast…

Lagt á borð…

…með bjútífúl vörum sem ég fékk lánaðar niðri í Pier. Ég varð alveg heilluð af hinu og þessu þegar ég tók innlitið hjá þeim (sjá hér) og fékk því lánaðar nokkrar vörur með mér heim til þess að stilla upp…

Loksins, loksins…

…talandi um að draga hælana, og lofa upp í ermina á sér. Fyrir margt löngu síðan sýndi ég ykkur borðstofuborðið okkar og sagðist vera að fikta við það. Sýndi ég síðan eitthvað meira? Neiiiiiii! Er ég algjör?  Jáááááááá! …eins og…

Að lýsa upp myrkið…

…með kertum er eitthvað sem ég geri mikið af! Mér finnst það yndislegt, það gefur mér ró, orku og fegurðin og mýktin er eitthvað sem ég “nærist” á. Hins vegar deilir eiginmaðurinn ekki þessum óslökkvandi (haha óslökkvandi kerti) kertaáhuga, og…