Tag: Barnaherbergi

Twist…

…enn og aftur! Annað hvort get ég ekki verið til friðs, eða þessi blessuð börn eru að stækka alltof hratt – nema hvortveggja sé 🙂 Sjáið nú til, oftar en ekki – þegar við ætlum að fara að sofa þá…

Herrajól…

…svona á móti dömujólunum hérna fyrir helgi. Það er víst eins gott að sýna þessi blessuð jól, áður en þau eru endanlega “búin” eftir morgundaginn… …jólin inni hjá litla manninum eru frekar létt og ljúf – svona eins og hann…

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Nostalgía…

…er merkileg! Maður er svo oft að leita að einhverju sem maður átti einu sinni, þið vitið, í denn.  Þegar maður var bara lítið snuð! Þetta er hún Dossa litla, í stuttkjólatískunni góðu.  Ég er þó ekki á leiðinni í…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Kortasnagi – DIY…

…hér kemur lítið DIY sem ég ætlaði að vera búin að deila með ykkur fyrir lifandis löngu.  Kortasnagi með stöfum sem ég gerði inn í herbergi litla mannsins.  Það er nefnilega einu sinni þannig að snagar, og snagabretti eru pjúra…

Herbergi litla mannsins…

…svona nokkurn vegin! …en það er enn á smá hreyfingu og verið að finna rétta staði.  Eins og þið sjáið þá er búið að færa kistilinn undan glugganum, og við endann á rúminu,  Kistillinn er pjúra snilld.  Til að byrja…

Hilla í strákaherbergi – DIY…

…er það sem ég ákvað að deila með ykkur núna. Enda virðast flestir vera spenntir fyrir nánari upplýsingum um kortið og uppruna þess… …hillan kom úr Bland í poka-pósti sem ég sýndi núna um daginn.  Ég varð eitthvað svo skotin…

Frá lesanda…

…kemur í dag, dásamlegt stelpuherbergi. Draumkennt og fagurt… Ég fékk svo yndislegt bréf frá henni Bjargey og hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila því, ásamt myndunum, með ykkur: Sæl Soffía,Ég bara má til með að senda þér…

Uglan er komin…

…loks upp á vegg hjá litla manninum! Húrra! Um er að ræða þessar dásemdar teikningar sem að hún systurdóttir mín gerði fyrir krakkana og ég er búin að vera svo spennt að koma upp á vegg.  Hún Ella frænka mín…