…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar. Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…
…jújú, þá er komið að því! “Jólaboðið” sem allir kvíða fyrir að hlakka til – þetta hjá skrítnu frænkunni sem að býður upp á allt sem hún á – hvort sem að það passar saman eða ekki. Það þýðir hamborgarahryggur…
…sem, þegar litið er yfir það – var frekar annasamt ár hjá mér! Fyndið, stundum finnst mér eins og ég sé ekki að sýna ykkur neitt spennandi en þegar árið var skoðað þá var alveg slatti í boði 🙂 Því…
…er runninn upp enn á ný og frá því að ég man eftir mér þá fæ ég alltaf hnút í magann á þessum degi. Þetta er eitthvað svo ljúfsárt: árið er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til…
…liðin frá þessum degi! …sem mun alltaf verða einn af uppáhaldsdögunum mínum ♥ Hann pabbi minn samdi til okkar vísu á þessum degi, sem hann las í brúðkaupsveislunni: Nú upp er runninn lífsins stóra stund, nú staðfestið þið ukkar tryggðamálin. Nú…
…því að annað er bara ekki hægt. Ég fór í Föndru, á Dalveginum, um daginn og heillaðist af kalklitinum (sjá hér) en svo var líka allt hitt 🙂 Hausinn á mér gekk í hringi og ég fékk hugmynd eftir hugmynd að…
…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku. Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…
…á þessum árstíma! Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…
…ójá, þið lásuð rétt 🙂 Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði. Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag –…
…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…