Febrúar…

…um daginn fór ég til þess að versla mér afskorin blóm í vasa, því að ég elska að vera með blóm í vasa hérna heima, en endaði með að koma heim með tvær orkideur. Það var nú orðið ansi hreint…

Góð ráð!

Algeng spurning er hvernig er best að skreyta rými þar sem ekki er í boði að negla, eða jafnvel mála! Hvernig gerum við rýmið kózý? Uppröðun á húsgögnum!Einfalt ráð er hreinlega að breyta hvernig þið stillið upp húsgögnum. Í stað…

Innlit…

…annað dásamlega heillandi innlit, í þetta sinn frá Lapplandi. Smellið hér til þess að skoða alla greinina og lesa: …ofsalega falleg litapallettan í húsinu öllu, mildir náttúrutónar sem leiða mann blíðlega rými úr rými… …einfaldleikinn allsráðandi hér… …dásamlega fallegt bóhó…

Nirmal motturnar – afsláttarkóði…

Ég er búin að vera með afsláttarkóða hjá Húsgagnahöllinni undanfarnar vikur og rennur hann út núna um helgina. Mér fannst því kjörið að fara yfir þá pósta sem ég hef verið að sýna ykkur motturnar – og er þessi póstur…

Innlit…

…rakst á hreint dásamlegt innlit frá Svíþjóð á netinu, ótrúlega heillandi og kveikir hugmyndir og maður rýnir í myndirnar til þess að skoða enn betur það sem fyrir augu ber. Til þess að skoða innlitið í heild sinni – smellið…

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…förum yfir þetta léttilega, ástæða breytinga – þessi hér!Þegar við sátum saman á skrifstofunni þá var eiginmaðurinn nánast sitjandi á öxlinni á mér, mjög skemmtilegt 🙂 Þannig að breytingar urðu að verða… …stólarnir bara alveg hlið við hlið, ef ég…

Forsmekkur að skrifstofu…

…það er alltaf svoleiðis, rýmin þjóna manni í x tíma en svo breytast aðstæður og þarfir, og þá er það eina rétta að aðlaga plássið að breytingunum. Svo var nú málið með skrifstofuna okkar, sem hafði þjónað okkur/mér með plikt…

Vetrarsól…

…janúar að klárast, svei mér þá! Það sem þessi tími líður nú alltaf eitthvað hratt. Næsti mánuður takk, og maður tók varla eftir að þessi var byrjaður… …um seinustu helgi fórum við á antíkmarkaðinn á Akranesi – smella hér –…