Dásamlegt innlit…

…myndir og texti er fengið frá Sköne Hem – en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Það er nánast allt hérna sem heillar mig upp úr skónum og ég gæti vel hugsað…

Páskaskreytt heima…

…Páskarnir eru alveg í byrjun apríl í ár en ég rölti samt út í geymslu og sótti mér páskakassana núna á föstudaginn. Bara svona rétt til þess að kíkja þið vitið. Það er líka eins gott að skreyta bara örlítið…

Páskarnir í Höllinni – innlit…

…mér finnst Húsgagnahöllin vera búin að stimpla sig inn rækilega á undanförnum árum í að vera fremstir í flokki með páskaskrautið. Allt svo fallegt og tímalaust eitthvað, svona hlutir sem er gaman að fjárfesta í svona einhverju á hverju ári.…

Vorið hjá Magnolia…

…ég hef alltaf svo gaman af því að skoða myndir frá “fyrirheitna landinu” – sem er sem sé fyrir Magnolia verslunin hennar Joanna Gaines í USA. Þau gjörbreyta búðinni fyrir hverja árstíð og nota alltaf nýjar skreytingar og uppstillingar, og…

Innlit í Rúmfó…

…vá hvað það er langt síðan síðast, en ég átti leið í Rúmfó á Smáratorgi í gær, og tók nokkrar myndir til þess að deila með ykkur – húrra! Rosalega mikið komið inn að nýju og flottu dóti og ég…

Innlit í Tiger…

…þá er nú bara þannig að manni finnst nánast vera vor í lofti þessa dagana. Svo þegar ég þurfti að skjótast inn í Kringlu um daginn, þá hljóp ég í gegnum Tiger og smellti af nokkrum myndum. Þar var komið…

Innlit…

…ég er að elska að finna fyrir ykkur falleg innlit og hér kemur eitt í miklum bóhó fíling. Jarðlitir og náttúruefni alls ráðandi – þvílík fegurð! Sófinn er úr danskri Karup hönnun. Brúnbleikur koddi, Poudre lífrænn, hlutir eftir Ben Nicholson, Tate…

Forsmekkur að dömuherberginu…

…það var víst ekki um annað að velja en að fara smá breytingar á herbergi heimasætunnar. En hún varð 15 ára á dögunum og við gáfum henni það því í afmælisgjöf að taka herbergið í gegn eftir hennar óskum. Við…