Innlit í Rúmfó…

…en þar er allt að fyllast af sumardóterí-i og maður er að detta í gírinn fyrir nýja árstíð – húrra! Ég smellti af nokkrum myndum á Smáratorginu og fannst kjörið að deila með ykkur á laugardegi. Fyrstir til þess að…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…en við hjónin brugðum okkur í smá bíltúr í veðurblíðunni í gær, þessu fallega vetrarvorveðri, og fórum Hvalfjörðinn. Enduðum síðan á Akranesi þar sem ég fékk að mynda í dásamlega antíkskúrnum hennar Kristbjargar á Heiðarbraut 33, en þar er alltaf…

Náttúrulega páskaborðið…

…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…

Innlit í Byko Breiddinni…

…og þó að það sé kalt og hryssingslegt úti við, þá er sko vorið að koma þarna inn. Ahhh, notalegt – yljum okkur við það! Fyrstar þessar hér – geggjaðar, inni eða úti við… …þessi hérna sófaborð finnst mér æðisleg,…

Innlit í Dorma og páskar…

…ég datt inn í Dorma um daginn og það var komið smá mikið af fallegri skraut- og smávöru að ég ákvað að mynda aðeins. Sérlega stílhreint páskaskraut mætt á svæðið… …mér finnast þessi kerti sérlega falleg og stílhrein… …krúttaðar servéttur…

Árskógar – hvað er hvaðan…

…margumbeðinn póstur er hér loks kominn á síðuna. En eins og alltaf þá er mikið spurt um hvaðan hlutirnir eru í íbúðinni sem ég setti inn í seinasta pósti. Ég ætla að fara yfir þetta, rými fyrir rými og svo…

Búseti – Árskógar…

…talandi um skemmtileg verkefni sem maður fær að vinna. Önnur sýningaríbúð í þetta sinn var það fyrir Búseta og nýjar íbúðir sem verið að er að byggja að Árskógum 5. Íbúð 201 sem er 3ja herbergja íbúð og 97fm. Fengið…