Samantekt…

…hér kemur svo pósturinn sem ég lofaði ykkur með þeim vörum úr Dorma sem ég hef verið að nota undanfarna mánuði. Svona til þess að þið getið skoðað þetta nánar! Þetta er fallega svefnherbergið úr fyrstu seríunni af SkreytumHús –…

Útsöluinnlit í Dorma…

…og þessar myndir voru teknar í verslun þeirra að Smáratorgi. En í gær hófst einmitt útsala þannig að þið njótið svo sannarlega góðs af því. Ef þið eruð ekki á höfuðborgarsvæðinu, þá er hægt að smella hér til þess að…

Nýtt merki í Húsgagnahöllinni…

…en ég var að skoða á heimasíðunni þeirra og sá að það var að koma nýtt merki, og ég nánast hljóp af stað. Elska þegar það koma svona línur sem eru næstum gerðar “bara fyrir mig” – og svo alla…

Innlit í Nytjamarkað ABC…

…en hann er núna fluttur að Nýbýlavegi 6 í Kópavogi í mikið stærra og betra húsnæði. Það er stigi upp á efri hæð ef þið komið að þessu Nýbýlavegs-megin, en svo er líka hægt að ganga beint inn á bakvið…

Sumar á torgi…

…meira af punti og uppstillingum. Er það ekki bara viðeigandi svona þegar sólin skín á okkur á degi hverjum, næstum því, í það minnsta hér á höfuðborgarsvæðinu. En ég var að stilla aðeins upp í Rúmfó á Smáratorgi og hér…

Mögnuð fegurð…

Hér eru það leikara hjónin Ashton Kutcher og Mila Kunis, sem manni finnst maður eiga smá í og þekkja, eftir að hafa horft á þau vaxa úr grasi og leika saman í The 70s Show (1998-2006). Þau voru sem sé…

Svo mikil fegurð…

…sum blóm eru einfaldlega fallegri en önnur, og ég held að bóndarósin verði að teljast þar á meðal. Þessi risastóra dásamlega rós er einfaldlega eins og drottning annara rósa og næstu vikurnar eigum við eftir að sjá urmul af henni,…

Uppstillingar…

…eins og ég sagði ykkur í gær þá stillti ég upp fyrir framan nýju búðina í Reykjanesbæ og var alveg í stuði þar, með alls konar bleikt og “girly” svona af því bara. Líka að koma sumar og því alveg…

Rúmfó í Reykjanesbæ…

…í dag opnar á Fitjum í Reykjanesbæ alveg glæný Rúmfatalagersverslun. Ég fór til þess að setja upp fyrir framan búðina og fékk tækifæri til þess að rölta um þess glæsilegu verslun, áður en opnaði og vá – þetta er ekkert…