Innlit í Rúmfó…

…en elskan hún Vilma, sem var aðstoðaverslunarstjórinn hans Ívars “míns” í fjölda ára, en núna búin að taka við versluninni í Bíldshöfða sem verslunarstjóri! Húrra! Snillingurinn vinnur hörðum höndum, ásamt frábæru liði, við að gera búðina sem flottasta og ég…

Sumarósk…

…eða kannski enn frekar ósk um sumar! En mér fannst við hæfi, svona í stað þess að sitja bara að kvarta yfir veðrinu og öllu sem því fylgir, að setja frekar inn póst með dásamlega fallegu sumarhúsgögnunum sem ég sá…

Aftur meiri fegurð í blómum…

Aftur er ég að deila með ykkur myndum af fallegum blómum, en ég var enn og aftur í heildversluninni Samasem á Grensásvegi og gat bara ekki hætt að dáðst að dásamlegu afskornu blómunum sem þar eru. Túlípanar og bóndarósir eru…

Sumarblómin…

…ég held að ég hafi aldrei verið jafn sein að setja sumarblómin í pottana, og það sem meira er – ég er ekki enn búin að sækja pullurnar í útisófasettið fyrir sumarið. Þetta er að verða ansi hvimleitt að bíða…

Sumarlegt innlit í Byko…

…en svona þar sem 17.júní er framundan, þá kýs ég að trúa að okkur sér loksins óhætt að setja út sumarblómin og njóta. Eins eru tilboð í gangi vegna sumarhátíðar, og þið getið kynnt ykkur þau með því að smella…

Innlit – danskt sumarhús…

Danski innanhússstílistinn Othilia Thalund ver sumrunum í sjávarþorpinu Tisvilde á Norður-Sjálandi. Hér á hún notalegt timburhús, litað eins og mörg dönsk sumarhús – svart framhlið og gráhvít innrétting. Húsið er falið í skógarjaðrinum skammt frá sjónum. Stórir hvítir rhododendron runnar vísa leiðina…

Innlit í Góða Hirðinn…

…orðið ansi langt síðan seinast og því alveg tímabært að taka smá hring, ekki satt? …enda er alltaf eitthvað sem maður getur rekið augun í og séð fyrir sér í einhverju öðru hlutverki eða leikið sér með… …heill hellingur af…

Enn meiri fegurð í blómum…

…en ég fór í Heildverslunina Samasem á Grensásvegi, og ég tók nokkrar myndir af blómunum sem ég varð bara að deila með ykkur – ég meina sko, sjáið bara þessa fegurð… …fresíur og levkoj í miklu magni þessa dagana –…