…ég held að þessi kona sé bara einhverskonar ofurhetja – það er bara ekkert sem hún gerir sem heillar mig ekki upp úr skónum. Hún var að birta myndir úr nýjasta þættinum sínum, sem sýndur er á Magnolia Network –…
…áfram höldum við að skoða alls konar fallegt sem varð á vegi okkar í sumar. Ég uppgvötaði nytjamarkað á Dalvík sem var mér alveg nýr, en Litla Loppan er svo sannarlega þess virði að kíkja í heimsókn í . Hér…
…ég virðist ekkert ætla að vaxa upp úr því að þykja það þægilegt að vinna á nóttunni. Þögn í húsinu, síminn hættur að hljóða og bara friður til þess að hugsa og vera. Sérstaklega finnst mér það yndislegt á sumarnóttunum…
…en mér fannst það nú bara alveg möst fyrst að ég að var komin norður, að kíkja í nýju Rúmfó búðina sem var verið að opna um daginn. Þessi er gerð með alveg nýju sniði, líkt og búðin í Reykjanesbæ,…
…um daginn sýndi ég ykkur myndirnar frá loppumarkaðinum í Sigluvík ( smella hér). En eins og kom fram í textanum, þá rakst ég á tvö vasa sem heilluðu mig alveg upp úr skónum.Ég stóðst auðvitað ekki mátið og keypti tvö…
…ég er enn að deila með ykkur myndum úr ferðinni okkar norður, en eins og áður sagði þá gistum við á Hömrum við Kjarnaskóg (í Kjarnaskóg?) og þar var alveg yndislegt að fara í smá labbitúra og bara vera og…
Ég elska að finna og skoða skemmtilega flóamarkaði og annað slíkt. Það er eitthvað æsispennandi við þessa fjársjóðsleit, þegar maður veit aldrei hvaða gersemar gætu birst og eignast nýtt heimili hjá okkur. Auk þess er þetta snilldar endurvinnsla og endurnýting…
Eins og alltaf þá þarf ég að punta eitthvað í kringum mig þegar við förum í fellihýsið (sjá eldri pósta hér). En ég ákvað að kíkja í Rúmfó og kippa með smávegis af nýju svona til þess að poppa þetta…
…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…