…ef þið eruð eitthvað eins og ég þá elskið þið að fara inn í helgina með fallegum blómum í vasa. Fullkomið að mínu mati er hreint hús og blóm í vasa, en ef það næst ekki að þrífa – þá…
Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…
…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar sem að heilluðu mig… …já takk, allir saman… …stílhreint en samt eitthvað kózý, það eru púðarnar… …fallegur myndaveggur… …svo heillandi, sjáið loftið… …já takk –…
Soffía Dögg Garðarsdóttir klæðist kjólum allt árið um kring og blómakjólar eru í sérstöku uppáhaldi hjá henni. Hún segist vera svakalegur krummi inn við beinið því hún gleðst yfir öllu sem glitrar og á erfitt með að standast fagurt skart…
…ég get bara ekki hætt að “hausta” hérna heima. Enda skólinn að byrja í næstu viku og kannski bara einhver rútína að fara að færast yfir okkur. Þannig að mig langaði að sýna ykkur aðeins betur suma hlutina frá því…
…ég er alltaf að sjá það betur og betur að ég geri hreinlega ekki upp á milli árstíða. Ég ELSKA jólin, við vitum það alveg, og veturinn hefur svo mikinn sjarma með sínum köldu dögum, vorið er svo alltaf velkomið…
…vitið þið hvað! Það kom loksins hingað til okkar á höfuðborgarsvæðinu, sumarið. Við biðum nánast allan júní og júlí – en mikið hafa þeir verið dásamlegir þessir sólardagar þegar þeir loksins birtust… …ég gat loksins sett út pullurnar í sófana,…
…sem er samt nýtt – fyrir mér. Sko það má alveg fullyrða að það er nóg af alls konar í eldhúsinu hjá mér, svona öðru en uppskriftum og eldamennsku 🙂 En engu síður þá er það þannig að ef ég…
…heyrðu þetta er nú búið að taka óþarflega langan tíma. Eins gott að standa við gefin orð og setja inn póstinn um hvaðan hlutirnir eru í herbergi litla mannsins, sem er auðvitað alls ekkert lítill lengur og bara gaur. 11…