Tag: Umfjöllun

Sumarsvæði í Rúmfó á Smáratorgi…

…eins og ég sýndi ykkur um daginn þá setti ég upp sumarsvæði inni hjá Rúmfó á Bíldshöfða (sjá hér).  Svo fór ég á Smáratorg og gerði svona “systrasvæði”, með sama settinu og en notaðist við ýmistlegt annað með, því svæðin…

Eitthvað alveg nýtt…

…um daginn hafði samband við mig skólasystir frá því í barnaskóla og bauð mér í heimsókn í nýju búðina sína.  Búðin heitir Porta Rossa og er staðsett í Lyngási 11 í Garðabæ – nú og ef þið eruð að spá…

Viðtal á Hringbraut…

…sem birtist á vefsíðu þeirra 17.apríl – smella! Snædís umsjónarmaður Magasín skrifar: Ó þvílík dásemd. Það opnar svo sannarlega hugmyndaflæðið að kíkja í heimsókn til hennar Soffíu Daggar. Soffía hefur alltaf verið frumleg þegar að kemur að munum, húsgögnum og…

Innlit í Byko Breiddinni…

…er það ekki alveg kjörið, svona á laugardagsmorgni með kaffibollanum? …mér fannst persónulega sérlega gaman að skoða innréttingarnar sem eru komnar þarna… …en þær eru alveg hver annari fallegri… …þessi hérna risaeyja var td. að heilla mig mikið… …það er…

Skírdagur…

…er runninn upp og ég er enn að páska allt upp hjá mér. Þetta smá gerist sko, en svo er það líka þannig að ég er ekkert endilega að taka skrautið niður strax eftir páskahátíðina – heldur er þetta meira…

Páskar á næsta leyti…

…og fyrst að páskarnir eru að koma – þá er ekki hægt að neita því að vorið er á næsta leyti.  Ekki satt 🙂 Ég arkaði því af stað í Blómaval (eða sko keyrði, og arkaði frá bílnum og inn…

Páskaborðið mitt…

…er næst á dagskrá!  Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ.  Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…

Páskum okkur í gang…

…er það ekki annars orð?  Að páska sig upp! Rétt eins og að jóla fyrir allan peninginn.  Ég ætla í það minnsta að nota þetta orð. Sýna ykkur alls konar mismunandi servéttur og fínerí, allt sem þarf til þess að gera…

Alls konar afmælis…

…eins og þið munið eflaust mörg, þá héldum við upp á afmæli dótturinnar í seinasta mánuðu (sjá hér). Rétt eins og áður þá fór ég á stúfana til þess að finna fallegar servéttur sem gætu gengið, en við mæðgur vorum…

Þrír vinsælir…

…um daginn setti ég inn skoðannakönnun á SkreytumHús-hópinn og bað fólk um að velja sýna eftirlætis SH-liti. Eftir frábæra þáttöku þá urðu fyrir valinu: Kózýgrár, Draumagrár og Gammelbleikur. Þessi póstur er unninn í samvinnu við Slippfélagið! Ég er alveg ferlega…