…er eitthvað sem ég hef gaman af því að búa til/skapa. Ég man alltaf eftir því þegar ég var í blómaskreytingunum þá hafði kennarinn minn stundum orð á því að ég væri oft að búa til lítil ævintýri í vöndunum/skreytingunum…
…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…
…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku. Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…
…á þessum árstíma! Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…
…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…
…er umfjöllunarefni póstins í dag. Leikurinn gerist í litlum bæ, þar sem lögum og reglu er kastað á glæ. Frúin hún neitar að fæga silfrið – nei ég segi bara svona. Ég er ekki mikill silfurpússari, en hvort sem þið…
…og velkomin í seinni kúrsinn. Ég meina, hvað – hélduð þið að þetta yrði bara einn tími og svo allt bú? Neineinei, núna erum við með kassa á hvolfi. Þannig að þetta er rétt eins og upphækkun á veisluborði. Þið…
…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl. Ég ákvað því að búa mér til smá…
…og þá er komið að því! Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut. Þá er ég búin að…
…er mál málanna í dag! Sáuð þið sérblaðið um Fermingar með Fréttablaðinu í dag? …þannig að ég ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum til viðbótar… Hugsunin á bakvið borðið var að stíga aðeins frá þessu hefðbundna bleika og bláa…