…og það eru útsölur í gangi – sem er alltaf sérstaklega skemmtilegt!Myndirnar eru teknar í verslunum Dorma í Holtagörðum og líka á Smáratorgi… …Dorma er ein af þessum verslunum er með mjög fallegum uppstillingum, og oft útstillingum sem eru að…
…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…
…stundum finnur maður eitthvað á þessu blessaða neti sem bara lætur mann snarstoppa og stara. Hér er eitt slíkt sem ég fann hjá Jenna Sue Design… Baðherbergisbreyting, fyrir og eftir – unnin á budget-i, sem mér finnst alltaf skemmtilegast. Hugsað…
…eru mér alltaf hugleiknar. Það er hægt að bæta svo ótrúlega miklum persónuleika inn í rými með því að setja opnar hillur og raða svo fallega í þær. Það er nánast listsköpun þegar vel er gert! Fáir er betri í…
…ég hef alltaf gaman að því að skoða myndir af hinum og þessum húsgögnum, og oftast nær er ég farin að raða þeim saman í huganum um leið og ég sé þau! Ég var að skoða nýjar vörur hjá Rúmfó…
…eins og þið munið kannski, þá fór ég til Boston í lok nóv. Ég nældi mér í eitt og annað í Target-inu góða, sérstaklega í línunni hennar Joanna Gaines (Fixer Upper drottningu). Eeeeeen eins og alltaf þegar maður er í…
…ég held að það sé afskaplega algengt að þetta rými sitji á hakanum. Að það mæti afgangi, þegar búið er að gera “allt hitt” sem þarf að gera. Samt er í raun ekki svo margt sem þarf að gera, og…
…áður hef ég sýnt ykkur myndir frá sumarhúsinu hennar Rutar Kára (sjá hér), en maður minn – það er örugglega fallegasta sumarhúsið á landinu. Eða í það allra minnsta í topp fimm.Þannig að þegar ég fann nýjar myndir þá varð…
…ég er búin að vera að leita að gjöf um nokkurn tíma handa vinkonu minni. Þannig er mál með vexti að ég á svo yndislega vinkonu, sem hefur verið að gera svo frábæra hluti og ég er svo ótrúlega stolt…
…er mættur hér galvaskur að vanda! Þetta er orðin hefð hérna á blogginu og alltaf vel tekið, þannig að ég held bara áfram ótrauð. Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír,…