Tag: Innblástur

Innblástur…

…eins og þið munið kannski, þá fór ég til Boston í lok nóv. Ég nældi mér í eitt og annað í Target-inu góða, sérstaklega í línunni hennar Joanna Gaines (Fixer Upper drottningu). Eeeeeen eins og alltaf þegar maður er í…

Hjónaherbergið…

…ég held að það sé afskaplega algengt að þetta rými sitji á hakanum. Að það mæti afgangi, þegar búið er að gera “allt hitt” sem þarf að gera. Samt er í raun ekki svo margt sem þarf að gera, og…

Meira af fallegasta sumarhúsinu…

…áður hef ég sýnt ykkur myndir frá sumarhúsinu hennar Rutar Kára (sjá hér), en maður minn – það er örugglega fallegasta sumarhúsið á landinu. Eða í það allra minnsta í topp fimm.Þannig að þegar ég fann nýjar myndir þá varð…

Frá konu til konu…

…ég er búin að vera að leita að gjöf um nokkurn tíma handa vinkonu minni.  Þannig er mál með vexti að ég á svo yndislega vinkonu, sem hefur verið að gera svo frábæra hluti og ég er svo ótrúlega stolt…

Stóri innpökkunarpósturinn…

…er mættur hér galvaskur að vanda! Þetta er orðin hefð hérna á blogginu og alltaf vel tekið, þannig að ég held bara áfram ótrauð. Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír,…

Góðar gjafir…

…ok, tölum saman í alvörunni.  Ef það er eitthvað, sem mér finnst almennt einkenna tal flestra fyrir jólin, er það að fólk segir “okkur vantar ekki neitt” – eða “við eigum allt”.  Það sama á við þegar maður spyrst fyrir…

Notalegt um jólin…

…vááá, það var að koma út nýr bæklingur á netinu frá Rúmfó, sem ber titilinn Notalegt um jólin.  Hann er svo flottur að ég bara varð að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhaldsmyndum, en svo þurfið þið bara að…

Af hinu og þessu frá USA…

…ég er að hugsa um að byrja þetta á öfugum enda, og sýna ykkur fyrst smávegis sem ég verslaði í Boston.  Svona áður en ég sýni ykkur frá Boston.  Þetta er ekki tæmandi listi, en ég verslaði ekkert mjög mikið…

Aðventukransar…

…eða aðventuskreytingar!  Ég hef nú gert ansi hreint marga í gegnum tíðina, og hérna ætla ég að týna nokkra þeirra saman í einn póst – þannig að þið getið skoðað og kannski fengið eina eða tvær sniðugar hugmyndir… 2018

Náttúrulegt jólainnlit…

…ég gat bara ekki staðist að deila þessu með ykkur. Hún Camilla Krogh er búin að jólaskreyta heimilið strax í nóvember (skil ekkert í svona fólki 🙂 ).  En hún finnur samt alltaf eitthvað aðeins meira, og er að bæta…