…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…
…er það sem ég ákvað að deila með ykkur núna. Enda virðast flestir vera spenntir fyrir nánari upplýsingum um kortið og uppruna þess… …hillan kom úr Bland í poka-pósti sem ég sýndi núna um daginn. Ég varð eitthvað svo skotin…
…allt í einum pakka! Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir. Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…
…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…
…kom þessi litla einfalda snilldarhugmynd, inni á Skreytum Hús-hópnum… Hversu dásamlega krúttað er þetta nú? Rammarnir voru brúnir áður, en hún málaði þá. Síðan teiknuðu börnin hennar sitt hvora myndina beint á glerið! Svo má alltaf bæta við bakgrunn í…
…þegar að afmælispóstarnir komu inn í hrönnum, þá voru þó nokkrar fyrirspurnir um skálina á fæti sem var á matarborðinu… …þannig að ég ætla að sýna ykkur hana í dag. Þetta er í raun gamalt DIY (sjá hér). Kertastjaki á…
…póstur dagsins er lítill og léttur. Afskaplega einfaldur en kætti mig mikið! Það sem hefur vantað inn í þvottahús hjá oss var sum sé stóll/kollur svo ég gæti sett þvottakörfuna á, svona rétt á meðan ég treð þvottinum á snúruna…
…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…
…það er svo skrítið með svona breytingar, í það minnsta hérna heima hjá mér. Að stundum gerist þetta svona alveg, næstum óvart. Þannig er það að inni í herbergi dótturinnar stendur kommóða sem að hún hefur átt frá því áður…
…á seinasta ári þá fenguð þið að sjá strákaherbergið hans K (smella hér), og þegar að við gerðum það þá færðum við hann úr barnaherbergi/skrifstofu og útbjuggum bara barnaherbergi. Því stóð eftir skrifstofuherbergið sem þurfti að laga aðeins til, svona…