…því að nú er þetta að bresta á. Í kvöld kemur fyrsti sveinninn til byggða og endanleg niðurtalning er hafin. Þetta er nú bara dásamlegur tími, öll þess tilhlökkun hjá krökkunum og spenna – það jafnast ekkert á við þetta.…
…ekki satt? Það er bara mánuður til jóla og því gjörsamlega algjörlega löglegt að sprengja upp alla jólakassa og baða sig upp úr glimmeri. Húsbandið meira segja búinn að eiga afmæli og því allar afsakanir löööngu foknar út í veður…
…eignuðumst við nýja borðstofustóla – woop woop 🙂 En fyrst í annað – mér finnst svo gaman að finna svona lítið og einfalt jólaskraut, mjög ódýrt sem nær að heilla… …í þetta sinn voru það þessar stjörnur sem ég fann…
…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…
…í lok dagsins, og nú er svo sannarlega farið að líða á seinni hluta sumarsins. Ég ákvað því að vera bara með lítinn og léttan póst, bara svona rétt kíkt í kringum sig í eldhúsinu… …og ég hef smá gaman…
…þó að sumarkvöldin séu björt og fögur – svona oftast nær – þá þýðir það samt ekki að ég hætti að kveikja á kertum… …það er bara eitthvað yndislegt við stemminguna sem skapast… …þó það sé ekki nema bara til…
…enda alltof langt síðan svoleiðis hefur komið inn (hér er hægt að smella til þess að sjá eldri pósta). Borðstofur eru mér sérlega hugleiknar, ekki spyrja af hverju, en ef þú spyrð – þá held ég að það sé svona…
…en eins og þið vitið þá fór ég til Köben núna í maí. Ennþá á ég eftir að deila með ykkur nokkrum myndum úr þessari ferð, en í dag ákvað ég að sýna ykkur dulitlar dásemdir sem fengu að kúra…
…ahhhhhh þið eruð yndi ♥ Hjartans þakkir fyrir öll fallegu kommentin og like-in í gær. Gaman að þið voruð jafn kát með skápinn og ég. Svo er það náttúrulega, eftir að hafa “sprengt” húsið, eins og sást á myndinni í gær,…
…ég svona velti því fyrir mér hvort að maður þurfi ekki bara hugarfarsbreytingu þessa dagana. Því að þökk sé veðrinu og öllu hinu pólitíska, sem maður nefnir ekki einu sinni á nafn – því að bloggið á að vera skemmtilegt,…