Tag: Blóm

Fermingar í Blómavali…

…og þar er heldur betur allt til fyrir skreytingarnar.  Ég fór í heimsókn um daginn og tók nokkrar myndir og ákvað að deila þeim með ykkur, svona á þessum ljúfa laugardagsmorgni! Allur texti sem er feitletraður og hallandi, eru svona…

Blómastafur – DIY…

…stundum fær maður sniðugar hugmyndir, bara svona á seinustu stundu. Það gerðist einmitt núna fyrir afmæli en ég var inni hjá dótturinni og rak augun í staf sem að stendur ofan á hillunni hennar. Þessi stafur var reyndar keyptur erlendis. …

Konudagur…

…á morgun er konudagurinn ❤ Konudagur er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt…

Blómlegt innlit í Blómaval…

…enda er nauðsynlegt að fá og sjá smá svona grænt og blómlegt, í öllum kuldanum í janúar….orkídeurnar voru alveg æðislegar, og flestar með tveimur stilkum… …og alveg ofsalega mikið af fallegum pottaplöntum og mikið á útsölu… …litlar krúttaralegar Monsterur… …þessar…

Haustlyng…

…er komið í hús. og því er ekki að neita að þrátt fyrir dásamlegt veður að það er haustlykt í loftinu.  Ég veit ekki með ykkur, en það fylgir nefnilega haustinu hjá mér að fá sér haustlyng/Erikur……venjulega set ég þær…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Túlípanar…

…frá byrjun til enda – í myndum ❤ …reglurnar fyrir túlípana eru ávalt að vera með lítið vatn – það skiptir höfuðmáli… …þeir hefja “feril” sinn í vasa, hálflokaðir og penir… …en afskaplega fallegir… …svo fara þeir af stað, byrja að…

Náttúran sko, náttúran…

…eitt af því sem er dásamlegt við íslenskt sumar, því að þau eru dásemd, er að mínu mati lúpínan sem sprettur upp hér og þar. Sumir kunna nú ekki að meta þennan fjólublá vin okkar, en mér þykir þetta svo…

Lagt á borð…

..og hér koma myndirnar sem ég lofaði frá mér í gær! Smá svona sveitó, en ekki mjög litríkt borð, og þó – við erum með fallegu lúpínurnar… …og svart/hvítar skálar gefa sína stemmingu… …og það er auðvitað alltaf hægt að…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…