…tíminn hann þýtur áfram á ógnarhraða og allt breytist. Við finnum það eflaust meira þegar að árin líða, og börnin stækka, og fólkið í kringum okkur (og við sjálf) eldumst. Í minni fjölskyldu voru það mamma og pabbi sem sáu…
…ég hef áður sagt ykkur frá fallegu Myrkstore.is sem er í eigu hennar Tönju Maren, en ég hef einmitt þekkt hana bara síðan hún var lítið snuð. Svo er hún allt í einu fullorðin kona með búð og barn, og…
…þrátt fyrir að vera blómaskreytir, þá verð ég að viðurkenna að ég elska að finna falleg gerviblóm, það er bara þannig að ef maður finnur falleg svoleiðis þá ertu komin með eitthvað sem þú getur notað oft á marga mismunandi…
…það er kannski viðeigandi að sýna klukku strax í byrjun pósts – miðað við tímann sem það er að taka mig að skreyta hérna heima 🙂 Ég var stödd uppi í Húsgagnahöll um daginn og rak augun í þessa hérna…
…eða svo gott sem! Hún Vaiva vinkona mín, sem er með síðuna VAST.IS, var svo yndisleg að senda mér nýja dagatalskertið sitt núna á dögunum. Ég hef verið með kerti frá henni núna í nokkur ár en mér finnst þau…
..í dag er Blár fimmtudagur í Byko sem þýðir að það eru alls konar frábær afsláttarkjör í gangi. Ég fór til þess að mynda jóladótið og deila með ykkur hvað er komið í því… …þessar krukkur hérna gripu mig um…
…er í kvöld, haldið að vanda með pompi og prakt: Hið árlega jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður í versluninni við Bíldshöfða, miðvikudagskvöldið 3. nóvember kl 19-22. Verið hjartanlega velkomin til okkar í ljúfa jólatóna, léttar veitingar í bland við skemmtilegar uppákomur. Þekktir…
…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum og almennt bara kátu fólki. Yndisleg kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman að hitta…
…stundum rekst maður á myndir sem henda manni bara beinustu leið í jólaskapið 🙂 Veit að við erum dulítið snemma á ferðinni, en þetta má! Sjáið bara… …um er að ræða jólalínuna frá Kähler Hammershøi, sem er skreytt með vatnslitaskreytingum…
…þetta ár sko! Þvílíka ár! Ég er í það minnsta viss um að þetta verði ekki ár sem gleymist auðveldlega, og ætti ekki heldur að vera það. Árið sem dóttirin fermdist og sonurinn varð 10 ára. Stórir viðburðir í lífi…