61 search results for "íbúð 202"

Sófadagar í Dorma…

…sófasett hafa verið mér ofarlega í huga undanfarið enda er mér farið að langa duuuulítið mikið að breyta til hjá okkur. Ekkert annað en bara minn óróleiki sem rekur mig í þessar pælingar og það að mig langar að breyta…

Samantekt…

…hér kemur svo pósturinn sem ég lofaði ykkur með þeim vörum úr Dorma sem ég hef verið að nota undanfarna mánuði. Svona til þess að þið getið skoðað þetta nánar! Þetta er fallega svefnherbergið úr fyrstu seríunni af SkreytumHús –…

Innlit í Dorma og páskar…

…ég datt inn í Dorma um daginn og það var komið smá mikið af fallegri skraut- og smávöru að ég ákvað að mynda aðeins. Sérlega stílhreint páskaskraut mætt á svæðið… …mér finnast þessi kerti sérlega falleg og stílhrein… …krúttaðar servéttur…

Árskógar – hvað er hvaðan…

…margumbeðinn póstur er hér loks kominn á síðuna. En eins og alltaf þá er mikið spurt um hvaðan hlutirnir eru í íbúðinni sem ég setti inn í seinasta pósti. Ég ætla að fara yfir þetta, rými fyrir rými og svo…

Búseti – Árskógar…

…talandi um skemmtileg verkefni sem maður fær að vinna. Önnur sýningaríbúð í þetta sinn var það fyrir Búseta og nýjar íbúðir sem verið að er að byggja að Árskógum 5. Íbúð 201 sem er 3ja herbergja íbúð og 97fm. Fengið…

Góð ráð!

Algeng spurning er hvernig er best að skreyta rými þar sem ekki er í boði að negla, eða jafnvel mála! Hvernig gerum við rýmið kózý? Uppröðun á húsgögnum!Einfalt ráð er hreinlega að breyta hvernig þið stillið upp húsgögnum. Í stað…