Innlit í Rúmfatalagerinn…

…á Smáratorgi og frá uppstillingum í anddyrinu. Ég var búin að birta póst með einhverjum myndum af SkreytumHús-kvöldinu – smella hér. Skoðum því bara á nýjar uppstillingar í anddyrinu… …þessi rúmföt er einhver þau fallegustu, svo dásamlega mjúk og kózý……

Halda sig á mottunni…

…eins og gefur að skilja þá fylgir mikilli vinnutörn minni heimavera. Það sem gerist þá er að mér finnst allt húsið mitt fá “ljótuna” og ég fer að þrá það að hreyfa allt til hérna heima og finna því nýjan…

Mjólkurbúið á Selfossi…

…var sótt heim um daginn, en við vinkonurnar fórum í smá skottúr, kíktum í Motivo (sjá hér) og fengum okkur gott að borða í mathöllinni. Svo þegar því lauk þá þurftum við að gefa okkur tíma til þess að rölta…

SkreytumHús-kvöldið 21.okt…

…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum og almennt bara kátu fólki. Yndisleg kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman að hitta…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…ég er búin að vera á ferð og flugi undanfarnar vikur vegna þáttanna og hef mikið verið að þjóta inn í þær verslanir sem ég starfa með í þeim. Fyrir helgi var ég í Húsgagnahöllinni á Bíldshöfða og ég bara…

Sitt lítið af hverju…

…nokkrar myndir sem leyndust frá septemberlokum, og því ágætt að deila svona á sunnudegi – svona í rólegheitum. Þegar ég tek örlítið lengri leið heim til mín á Álftanesið, þá keyri ég hérna – og ef veður er fallegt, þá…