…núna er að þetta allt að gerast. Það var farið í leiðangur á háaloftið í gær og kassarnir – kassarnir í fleirtölu sko – sóttir og allt hitt hafurtaskið. Þannig að ég ætla að reyna að njóta þess að skreyta…
…um daginn lagði ég land undir fót og skundaði/flaug norður á Akureyri þar sem ég var viðstödd yndislegt jólakvöld Húsgagnahallarinnar og Dorma (og Betra bak). Ég varð svo ótrúlega hrifin af búðinni allri og hversu falleg hún var að ég…
..í dag er Blár fimmtudagur í Byko sem þýðir að það eru alls konar frábær afsláttarkjör í gangi. Ég fór til þess að mynda jóladótið og deila með ykkur hvað er komið í því… …þessar krukkur hérna gripu mig um…
…Þá er komið að fjórða þættinum í 3.þáttaröðinni. En þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum, og koma inn á Vísir.is og á Stöð2+. Smella hér til þess að horfa á þátt nr. 1 á Vísir.isog þátturinn er líka…
…og ástæða þessarar ferðar var að sjálfsögðu SkreytumHús-kvöldið sem var haldið í lok okt. Þvílík og önnur eins snilldarferð sem þetta var nú, og kvöldið engu líkt, ógleymanlegt og svo skemmtilegt… …ég fékk tækifæri til þess að leika lausum taumi…
3.þáttaröðin og þriðji þátturinn í loftið í dag. En þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum, og koma inn á Vísir.is og á Stöð2+. Smella hér til þess að horfa á þátt nr. 1 á Vísir.isog þátturinn er líka…
….það er búið að vera mikið að gera í jólakvöldunum þessa vikuna, fyrst var það Húsgagnahöllin á miðvikudag og í gær var það Dorma. En við stoppum ekkert strax, og í kvöld er það Húsgagnahöllin/Dorma á Akureyri. Smellið hér til…
…og við ætlum að hita upp fyrir kvöldið með innliti í búðina og jólastemminguna sem er komin þangað en fyrst, upplýsingar um jólakvöldið: Jólakvöldið verður haldið í verslun okkar á Smáratorgi 1 kl 19-22 Fimmtudagur 4. nóvember!Upplifðu yndislega jólastemningu með…
…er í kvöld, haldið að vanda með pompi og prakt: Hið árlega jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður í versluninni við Bíldshöfða, miðvikudagskvöldið 3. nóvember kl 19-22. Verið hjartanlega velkomin til okkar í ljúfa jólatóna, léttar veitingar í bland við skemmtilegar uppákomur. Þekktir…