…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…
…en Samasem er blómaheildsalan sem er á Grensásveginum. Þar sem þetta er heildsala þá er sala afskorinna blóma ætluð fyrirtækjum, en öll útiblóm, jólatré og kransar er öllum frjálst að versla. Sjálf elska ég að fá mér grenibúntin fyrir jólin…
..og við ætlum að halda okkur að mestu leyti í jólavörunum að þessu sinni, enda bara örfáir dagar til jóla. Þetta er reyndar bara svona mini-innlit þar sem það voru að bætast við nokkrar vörur sem ég valdi inn fyrir…
…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…
…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…
…það hefur nú komið fram, sennilegast oftar en góðu hófi gegnir, að hæfileikar mínir í eldhúsinu eru af skornum skammti – eða kannski réttara að segja einkennast af litlum sem engum áhuga 🙂 Þá er nú gott að eiga góða…
…tíminn hann þýtur áfram á ógnarhraða og allt breytist. Við finnum það eflaust meira þegar að árin líða, og börnin stækka, og fólkið í kringum okkur (og við sjálf) eldumst. Í minni fjölskyldu voru það mamma og pabbi sem sáu…
…ég veit ekki með ykkur en ég elska að leggja á borð og gera fallega stemmingu, sérstaklega fyrir jólin. Mér finnst svo gaman að raða saman og finna hluti sem ýta yndir fegurð hvers annars. Ég ætla að sýna ykkur…
……ég hef gaman að því að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. En Sakura…