…það gerist nokkuð oft að þegar ég er búin að nota sama hlutinn á marga mismunandi vegu að ég fer að líta á þá sem “mína eign” 🙂 En það er eiginlega búið að gerast með Kettinge vegghillurnar “mínar” úr…
…eða svona jólarestar, samansafn af myndum og slíku sem áttu eftir að koma hingað inn og tengjast jólum. Er það ekki einmitt svona við hæfi á þrettándanum… …að sjálfsögðu var skreytt í herbergi litla mannsins, sem fer að þurfa verða…
…þið hafið eflaust margar tekið eftir því að það er búið að loka fyrir aðgang að PotteryBarn fyrir okkur hérna heima, nema auðvitað í gegnum VPN. Ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða myndirnar þeirra og nota þær…
Ótrúlegt en satt, en eitt árið – 2022. Ég verð að vanda að byrja á að þakka ykkur öllum samfylgdina hérna inni í gegnum árin, sem eru nú að verða 12 – ótrúlegt en satt. Árið sem var að líða…
…ég ákvað að setja inn nokkrar myndir af matarborðinu okkar á aðfangadag. En í raun var ekkert “nýtt” sem fór á borðið, heldur var þetta allt svona það sem við áttum fyrir og búin að eiga í einhvern tíma… …jóladúkurinn…
…eða svona voru jólin. Ég hef held ég aldrei látið líða svona langan tíma á milli pósta á þessum árstíma, en mikið svakalega var það yndislegt að taka sér bara smá pásu frá þessu öllu og bara slappa svolítið af.…
…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…
…jólin nálgast og þá er bara eitt eftir, að koma blessuðum pökkunum í pappír og undir tréð. Sjálfri finnst mér gaman að dúlla og dekra aðeins við þá, og reyni oftast að finna smá svona “þema” í innpökkun. Reyndar held…
…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…