Innlit í Dorma…

…og í þetta sinn erum við í Holtagörðum og ætlum að njóta þess að rölta um og skoða allt þetta fallega sem fyrir augu ber. En það er líka ágætt að benda á að það er enn útsala í gangi…

Dásamlegt innlit…

…en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Það er nánast allt hérna sem heillar mig upp úr skónum og ég gæti vel hugsað mér að flytja bara inn. Húsið var byggt 1870…

Bjartari dagar…

…það sem mér finnst þessi janúar nú vera eitthvað langur – en loksins, núna loksins, finnst mér ég farin að merkja smá mun á birtunni og það koma dagar – eins og þessi í seinustu viku – þar sem ég…

Innlit í Byko Breiddinni…

…en ég kom við til þess að versla bóndadagsgjöf fyrir eiginmanninn, og ákvað í leiðinni að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. En það er útsala í gangi, og hægt að gera snilldarkaup – en svo eru greinilega miklar…

Helgarblómin…

…það sem gerir alla daga betri í mínum huga eru afskorin blóm í fallegum vasa inni á heimilinu, engin spurning. En fyrst nokkrar myndir sem ég tók Heildversluninni Samasem þegar ég fór í blómaleiðangur í gær fyrir bóndadaginn í dag……

Kallax – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Eitt af því sem er alltaf mikið spurt um er Kallax-hillubreytingin úr þætti 2 í seríu 3.…

Sköpum þægilega stemmingu…

…ég hef alltaf gaman að því að týna saman fallega hluti og sjá fyrir mér rými. Það eru nefnilega í raun alltaf nokkrir hlutir sem er hægt að nota til þess að skapa stemmingu, nánast sama hvaða pláss er um…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…en eins og gengur og gerist eru útsölur í gangi núna, og því ekki úr vegi að njóta þess að finna eitthvað fallegt og að fá það á extra góðu verði. Smellið hér til þess að skoða útsöluna á netinu!…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…sem er alltaf ein af mínum uppáhalds helgarferðum. Markaðurinn hennar Kristbjargar er í bílskúrnum þeirra á Heiðarbraut 33 og er opið um helgar frá kl 13-17. Eins er hún dugleg að setja myndir inn á síðuna sína á Facebook –…