Panelveggur – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Panelveggurinn er úr þætti 2 í seríu 3. Smella hér til þess að horfa á þáttinn í…

Blóm og birta…

…ég verð bara að tala um það enn og aftur, ég er svo ótrúlega þakklát fyrir aukna birtu þessa dagana – mér líður svona eins og ég sé að vakna aftur… …nú horfi ég bara extra spennt út um gluggana…

Bakkarnir frá Broste…

…ég var búin að lofa að láta ykkur vita þegar dásamlegu Holger bakkarnir frá Broste myndu koma aftur í Húsgagnahöllina og nú er staðan þannig 🙂 Veit að það eru margir búnir að bíða eftir þeim spenntir – þannig að…

Geggjað flott…

…ég rakst á frétt á MBL (smella) um að Ellen Degeneres og Portia Rossia væru að selja eitt af mörgum húsunum sínum. Skv. fréttinni á MBL: Húsið keyptu þær á 12 millj­ón­ir banda­ríkja­dala á síðasta ári en vilja nún 13,9…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…ég er einstaklega hrifin af búðinni á Bíldshöfða, og það er greinilega að hún Vilma “mín” sem er verslunarstjóri er að njóta sín í botn í uppstillingum og “dúlleríi”. Mér finnst ég líka eiga svoldið í henni þar sem ég…

Velkomin í Portið…

…en Portið flutti nýlega í Auðbrekku 21, í Kópavogi. Portið er opið er á laugardögum kl. 11–16 og á fimmtudögum kl. 14–18. Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage…

Nytjamarkaður ABC…

…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já…

Til reynslu…

…ég hef nú gert grín að því í mörg ár að ég hafi fæðst á endalausu breytingarskeiði því ég er sjaldnast til friðs í lengri tíma. Eitt af því sem mig dreymir alltaf um að gera er að breyta aðeins…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…ég trúi því og treysti að það séu allir meðvitaðir um að Litla Garðbúðin er í kjallaranum hjá Sjafnarblómum á Selfossi. Þessi yndislega litla verslun er búin að vera í uppáhaldi hjá mér síðan ég fór inn í hana fyrst,…