…er og verður alltaf í uppáhaldi. Því var ekki um annað að ræða en að taka hana Brynju, Deco Chick, í smá vettvangsferð þangað þegar að hún kom til landsins í seinustu viku. Brynja féll í stafi og þið getið…
…eða Föndurlist, er staðsett í Holtagörðum 10 (Ikea frá því í gamla daga ). Ég fór þangað um daginn til þess að ná mér í vistir, enda er ég í miklum föndurgír þessa dagana, og svei mér þá ef…
…er ein af þessum litlu, ofsalega fallegu búðum sem fá hjartað til þess að slá hraðar þegar maður kemur inn í hana ♥ Hún er staðsett í Eikjuvogi 29, í Reykjavík… …í búðinni fæst mikið af fallegum kvenfötum og skóm, en…
…best að halda í venjuna og sýna ykkur jólamyndirnar þaðan, enda eru þær bara of fallegar til þess að deila þeim ekki …stemmingin sem að þeir skapa á þessum myndum er bara dásemd… …núna langar mig fátt annað en…
…ferskur skammtur úr Daz Gutez, tekið núna í hádeginu. Eruð þið reddí? …alltaf alls konar borð – og hverjir sjá orðið bara bekki? …sá þetta fyrir mér í krílaherbergi í sætum lit… …krúttaralegir, ójá, sérstaklega á páskum… ..og hvað haldið…
…er alveg ferlega flottur veitingastaður í Hafnarstræti 1-3 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er oftast nefnt Fálkahúsið og var reist í þremur hlutum ( Miðhluti 1868, austurhluti 1885 og vesturhluti 1907). Húsið sjálft var friðað 1991. Ég mæli með því…
…er ein af þessum fallegu búðum á Selfossi. Þið vitið þessum búðum sem láta mann langa í barasta allt sem er í hillunum. Ég átti þarna leið hjá í ágúst, og var alltaf á leiðinni að setja inn myndir en…
…er heimsfrægur á Íslandi. Fyrst að ég var með myndavélina í bílnum í gær, þá ákvað ég að hlaupa einn hring og mynda smá fyrir ykkur… …stofuborð, þetta gæti nú líka orðið bekkur, ekki satt? …þetta var fóta- og höfðagafl,…
…er innlit dagsins. Iða Zimsen bókakaffi í Kvosinni, Vesturgötu 2a. Eins og svo oft áður í innlitum, þá leyfi ég myndunum að tala að mestu… …húsið eitt og sér, og umhverfið er nú bloggvert… …en ekki versnar það þegar að inn…
…er innlitið okkar í dag. Ég datt þarna inn um daginn og svei mér þá ef ég hefði ekki getað ráfað um og skoðað svo dögum tímunum skiptir Endalaust af alls konar góssi sem væri enginn vafi á að…