…og núna er þá Smáratorgið – svona til þess að klára þessa lotu, sem við byrjuðum hér! …en ég er að hafa einstaklega gaman af því að stilla upp öllum þessum fallegu vörum sem er í búðunum núna… …sérstaklega er…
…páskaskreytingar gætu í raun bara heitað vorskreytingar. Þetta eru laukblóm, greinar, mosi og lítil hreiður – allt eitthvað sem minnir okkur á þessa dásemdadaga sem framundan eru þegar að loks leysir snjó og við fáum grænan gróður og gras, ég…
…the White Company er verslun sem ég uppgvötaði fyrir nokkrum árum, einmitt í London. Þetta er alveg einstaklega falleg verslun með gordjöss vörum og svo ótrúlega vel uppsett – hljómar þetta nokkuð eins og ég sé hrifin? Smella hér fyrir…
…við erum að komast í vorgírinn, ekki satt? Snjórinn á undanhaldi, þó hann geri ítrekaðar tilraunir til endurkomu, og bara allt á uppleið, Hækkandi sól er mál málanna! Eins og ég hef oft talað um þá elska ég fátt eitt…
…þetta covid-ástand er auðvitað búið að vera alveg kreisí undanfarnar vikur, og við vorum svo handviss um að eitthvað okkar myndi smitast að við þorðum bara ekki að gera nein plön fyrir vetrarfrí krakkanna í ár. En þau eru í…
…núna í vikunni var að koma út nýtt og fallegt tímarit í fyrsta sinn á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér:…
…ég hef alveg einstakt dálæti MYRK STORE og sýnt ykkur mikið af fallegu vörunum þaðan Í miklu uppáhaldi hjá mér eru dásamlegu veggvasarnir sem ég sýndi ykkur hér – smella. Ég er með afsláttarkóða fyrir ykkur í samstarfi við Myrkstore…
…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Hún Pernilla býr í Gautaborg og er búin að vera að vinna í húsinu sínu frá 1939 og er að gera það að sínu. Persónulegur stíll og…
…eins og ég sýndi ykkur í vikunni þá fór ég í Góða hirðinn og tók smá rúnt þar (sjá hér). Í þetta sinn fann ég nú eitt og annað smálegt sem mig langaði að breyta örlítið, og leika mér með.…