Tag: Stofa

Stofan – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Ný borð…

…alltaf er hægt að breyta eitthvað smávegis. Ég er búin að vera með speglaborðin mín núna í rúmt ár, og enn svo ánægð með þau – sjá hér, smella. En það eina sem hefur verið að angra mig, er sú…

Vorlykt í lofti…

…já ég ætla að halda því fram – vorið er þarna, rétt handan við hornið. Ég sá það kannski sérstaklega á birtunni sem skein hingað inn. Þessi sérstaka, fallega birta sem ber með sér fögur fyrirheit um bjartar sumarnætur, og…

Hvít jól…

…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…

Uppáhalds…

…stundum horfir maður á einhvern stað á heimilinu og uppgvötar að maður hefur raðað saman svo mörgum hlutum, sem allir eru í sérstöku uppáhaldi! Hér gerðist það! Ég elska þessa klukku. Hún er frá Rúmfó en hefur ekki verið til…

Meira til…

…úr stofunni. Eftir breytingarhrinuna þarna í seinustu viku. Þarna sjáið þið borðið, áður en ég færði það… …og hillan í stofunni er annað DIY-verkefni okkar hjóna. Þið getið smellt hérna til þess að skoða það nánar – Vittsjö, smella… …þarna…

Bjartar nætur…

…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…

Ég veit…

…prufum eitthvað nýtt!Ég á enn eftir að sýna ykkur meira af sýningunni, en ég notaði þar “speglaborðin” sem ég bjó til fyrir Rúmfó, eiginlega svona Rúmfó-hack (sjá hér – smella). Ég var ótrúlega hrifin af þeim þegar ég setti þau…

Stofan – hvað er hvaðan II…

…yfir í stofuna sjálfa.Regla nr 1, 2 og 3 – krakkar mínir, það þarf ekki að raða öllum húsgögnum upp við vegg 🙂 Ef við hættum að festa öll húsgögn við veggi, þá fá þau meira andrými og þannig verður…

Stofan – hvað er hvaðan I…

…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…