…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…
…mér finnst því eiginlega “möst” að fara aðeins yfir mína liti, þessa sem ég er að nota sem mest – og svo líka nokkra aðra sem ég hef verið að nota í verkefnum á þessu ári. En eins og þið…
…í vikunni kom út nýr bæklingur frá Rúmfó sem heitir “Fáðu innblástur”. Mjög flottur bæklingur sem sýnir svo mikið af fallegu haustvörunum sem eru komnar í hús. Þið getið smellt hér til þess að skoða hann á netinu: …þar að…
…þetta er svo mikið að gerast, bara allt í einu. Sjáið þið þetta græna? Vá hvað ég er spennt! Gras, lauf og bíddu nú, hvað er þetta þarna – já blár himinn. Súper næs. Veðrið búið að vera dásemd, og…
…eru núna fáanlegir hjá Slippfélaginu. Ég fæ fjöldan allan af spurningum um litina og ætla því að gera hérna einn póst, sem vísar á hina póstina sem hægt er að sjá þessa liti í “notkun”. Því miður eru tveir þeirra…