Tag: Rúmfó

DIY – veggpanill…

…svona var staðan seinast þegar þið sáið strákaherbergið. En við tókum það allt í gegn í ágúst í fyrra, og þið getið skoðað það í þessum pósti – smella! …en við erum með veggina málaða í Kózýgráum, sem er í…

Útstillingar í Rúmfó…

…ég fór í það í vikunni að stilla upp í “frontinum” á Rúmfó á Smáratorginu. Eins og við er að búast eru búðirnar fullar af haustvörum og það er alveg hreint svakalega mikið af nýju og fallegu í verslununum. …þessi…

Skreytum Hús mælir með…

…það er gaman að segja frá því að það er búið að endurvekja: Skreytum Hús mælir með… inni á heimasíðu Rúmfatalagersins. En þarna inni eru vörur sem ég fæ að tína til og er sérstaklega hrifin af þessa dagana. En…

Heillandi pósturinn…

…þar sem að Rúmfó er að fagna 35 ára afmælinu sínu um þessar mundir, og ég er alveg að fara yfir um yfir alls konar nýju hjá þeim – þá fannst mér ekki úr vegi að týna saman í einn…

BBB – heimavið…

…síðasti póstur endaði eftir að ég fyllti stóra og vel úttroðna pokann minn eftir BigBlueBag-dagana hjá Rúmfó. Þannig að förum aðeins létt yfir þetta… …þessi samtýningur er mér svo mikið að skapi, ég er að elska jarðlitina og þennan fíling…

Big Blue Bag-dagar í Rúmfó…

Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…

Útstillingar í Rúmfó…

…ég fór í það í vikunni að stilla upp í “frontinum” á Rúmfó á Smáratorginu. Eins og við er að búast eru búðirnar að fyllast af haustvörunni núna og það er alveg hreint svakalega mikið af nýju og fallegu að…

Útsalan í Rúmfó…

…ég tók stutt innlit í Rúmfó á Smáratorgi inni á Instagram. Þið getið kíkt inn á síðuna mína með því að smella hér – og skoðað það! Svo er líka vert að geta að í dag er netsprengja í vefverslun,…

Pallalífið…

…er alltaf ótrúlega kózý, þessa daga sem blessuð sólin lætur sjá sig… …eins og þið sjáið þá stendur settið smá svona skáhalt hérna núna, en þetta er nú svona meira og minna á hreyfingu á blessuðum pallinum… …og þessi nýja…