…ég gerði um daginn svona samantekt á uppáhaldsjólavörunni úr verslun og ákvað að það væri bara snallræði að gera slíkt hið sama við fallegu vörurnar frá Húsgagnahöllinni… Þetta jólatré er bara eitt það fallegasta sem ég hef séð – þvílíkt…
…er ný bæklingur sem var að koma út frá Rúmfó. Svo gaman að sjá svona fallegan bækling með innblástursmyndum. Ég tók líka saman uppáhalds seríurnar mínar, og aðra ljósgjafa og skellti því með. Athugið að allt sem er feitletrað eru…
…en Hearth and Hand er línan sem Chip og Joanna Gaines eru með í Target í USA. Ég hef mikið dálæti á henni og á þó nokkuð úr þeirri línu. Margt í miklu uppáhaldi. Þetta er svona ódýrari útgáfa en…
…að hætti Joanna Gaines, fyrst hefðbundið, svo óhefðbundið og loks barnvænt! …ég er svo hrifin af þessu einföldu svörtu stjökum… …og reyndar timburkökudiskunum líka… …og þessir diskar og hnífapörin… …svo er það það sem er aðeins meira óhefðbundið… …fallegar þessar…
…í vikunni kom út nýr bæklingur frá Rúmfó sem heitir “Fáðu innblástur”. Mjög flottur bæklingur sem sýnir svo mikið af fallegu haustvörunum sem eru komnar í hús. Þið getið smellt hér til þess að skoða hann á netinu: …þar að…
…það er eitthvað við haustið og haustlægðirnar sem lætur mann langa til þess að “kósa” endalaust í kringum sig. Svona gera aðeins meira notalegt, meira hlýlegt og bara, æji bara aðeins meira eitthvað! Ég var því í smá aðgerð til…
…ég hef sagt það áður, og segi aftur – ég elska stílinn hennar Joanna Gaines. Það sem mig dreymir um er að fara í pílagrímsferð til Texas og sjá Silos, verslunina, bakarí-ið og allt hitt með eigin augum. Einn góðan…
…ég var að setja upp svæði hjá Rúmfó á Bíldshöfða og á Smáratorgi núna í vikunni. Það var að koma út svona “Aftur í skólann”-bæklingur og ég var með hann í huga þegar ég setti þett upp. Þannig að þetta…
…reyndar Kanada-útgáfan, en engu síður hægt að skoða og spá!Smella hér til þess að fletta… …ég tók saman nokkrar myndir sem voru að heilla. Eins og t.d. þessi hérna þar sem að snagar eru settir eftir lengd veggjarins. Finnst þetta…
…og í þetta sinn frá henni Joanna Gaines. Ekki í fyrsta sinn, og alls ekki í það seinasta. En þessar fyrstu þrjár myndir birtust á Facebook-síðu Magnolia Market (smella) og ég er búin að skoða þeim þó nokkrum sinnum… …það…