Tag: Húsgagnahöllin

Stofan mín…

…það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að við erum í miðri litapallettu í tískunni sem er mjög brún/beige. Mjúk og notaleg og sérlega hlýleg. Mig langaði að setja saman stofu fyrir ykkur sem er í þessum anda, frá…

Danskir dagar…

…þessa helgi eru lokadagar Danskra daga í Húsgagnahöllinni, sem þýðir að það er 20% afsl af öllum dönskum vörum. Það eru einstaklega mörg falleg merki frá Danaveldi þarna og því er hægt að gera alveg snilldarkaup. Svo er líka bara…

Kare í Húsgagnahöllinni…

…ég er með þvílíkan augnakonfektmola handa ykkur í dag, en ég tók innlit i Húsgagnahöllinni þar sem þau eru búin að setja upp alveg heilan helling af Kare-vörunum dásamlegu – nánast búð í búð. En þetta er svo sannarlega dæmi…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…þar sem sumarútsalan er í fullum gangi. Við byrjum í sumarfíling en það eru alveg rosalega falleg útisófasettin sem eru til núna… …svo djúsí og kózý, og skemlar og borð til í stíl… Smella til að skoða sumarhúsgögn! …ein af…

Krukkur með smá extra…

…ég hef safnað glerkrukkunum í eldhúsinu hjá okkur núna í rúm 10 ár. En ég er alltaf mjög veik fyrir svona fallegum nytjahlutum, sem virka jafn vel sem skraut og til brúks – húrra! Um daginn sýndi ég ykkur þennan…

Smábreytingar…

…ég veit ekki hvort að þið vissuð það, en inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar er hægt að skrá sig á póstlista ef hlutirnir eru uppseldir, þið farið beint inn á hlutinn og setjið inn netfangið ykkar þar. Ég er sjálf búin…

Aprílblanda…

…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…

Stólaleikur…

…jæja, áfram gakk! Ég sýndi ykkur blessað borðstofuborðið okkar um daginn – sjá hér! – og þá sagði ég ykkur að næstu pælingar væru að fá sér nýja stóla… Ég fór því í leiðangur í Húsgagnahöllina og tók kallinn með…

Yndislegt frá Höllinni…

…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru…