…er 8 ára í dag! Ótrúlegt ♥ Það sem maður skilur ekkert í hvað tíminn flýgur hratt áfram, en það er fátt sem sýnir það betur en börnin!Fyrir átta árum síðan var ég svo ólett að ég hélt að ég kæmist…
…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði. Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …
…við komumst fljótt að því að það er alveg magnað dýralífið þarna á Spáni, og fljótlega bættist einhyrningur í laugina – auðvitað 🙂…dugar auðvitað ekkert minna sko… …þá lá við að allir ferðafélagarnir gætu verið þarna á sama tíma… …en…
…og af stað fórum við – á 17.júní síðastliðnum og spennan var í hámarki……fáir spennntari þó en þessi tvö… …og flogið beint í sólina… …fengum dásamlegt herbergi… …og morgunin eftir var þetta útsýnið sem við vöknuðum við… …við leigðum hús,…
…nú þegar skólanum er lokið þá dugar ekkert að slá slöku við að lesa heima. Við eigum þessa tvo snillinga sem hafa ótrúlega gaman af því að lesa og voru að standa sig sérlega vel í lestri í skólanum í…
…er í dag – hipp hipp húrra! Þar sem við erum því komin fram yfir miðjan júní og enn höfum við vart fundið sumar, þá dró ég saman nokkrar gamlar og góðar myndir. Þær eiga það sameiginlegt að fylla mig…
…ekki í fyrsta sinn, og ekki í annað sinn – enda er þetta einn uppáhalds helgarrúnturinn okkar! Við erum bara þannig að við kunnum að meta þennan einfaldleika, bara að vera saman og njóta. Keyra upp á Skaga, fara á…
…eins sumir vita eflaust, þá búum við á Álftanesi. Við erum búin að búa hérna núna í 10 ár og ég er alltaf jafn hrifin af þessu umhverfi……það fyndna er að flestir segja alltaf: “er ekki leiðinlegt að keyra Álftanesveginn”…
…var ansi ljúf og góð! Að vanda var húsið fullt af börnum, og það er nú alltaf notalegt… …Eiginmaðurinn sneri aftur heim eftir að dveljast í Serbíu í næstum heila viku og okkur fannst mjög gott að fá hann aftur…
…óskir til ykkar allra!…við áttum yndislegan páskadag sem hófst með mikilli páskaeggjaleit… …þar sem varla stóð steinn yfir steini þegar börnin voru búin að fara það um 🙂 …ég er að segja ykkur það – hahaha… …og þrátt fyrir auðsýnilegan…