Tag: Ferðalög

Árbæjarsafnið…

…var sótt heim núna um helgina.  Í nístandi frosti, en dásamlega fallegu veðri.  “Gömlu” jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð, heitt kakó og nammistafir.  Sem sé bara kózýheit ❤️ Við erum afskaplega hlynnt því að reyna að gera eitthvað saman…

Haustferð og antíkmarkaður…

…og bæði er skemmtilegt 🙂  Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð.  Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur.  Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…

París II…

…og nú erum við komin í Louvre-safnið. Aftur sáum við að þetta var alveg kjörtími til þess að vera í París, því að það var nánast engin röð – biðum kannski í 3 mínútur til þess að komast inn……ég varð…

París…

..ó vá, hvað get ég sagt! Annað en bara Je t’aime Paris! …lagt var af stað á þessum dæmigerða ókristilega tíma – fyrir allar aldir… …og við flugum inn í dásamlega milda franska haustið… …og ég skrökva ekki að ykkur,…

Helgin…

…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…

Akureyrin…

…er alltaf jafn dásamleg!  Við hjónakornin lögðum land undir fót, og skelltum okkur í smá roadtrip.  Bara við tvö, og auðvitað hundarnir tveir í skottinu.  Að vísu er ágætt að taka það fram að venjulega eru þeir í sitthvoru bælinu,…

Guadalest…

…sumarfríið hefur þegar verið uppspretta þónokkra pósta – og ekki eruð þið sloppin enn 🙂 Við vorum búsett rétt fyrir utan Alicante en ákváðum að fara seinnipart dags til Guadalest.  Ég er ekki að skrökva þegar ég segi ykkur að…

Antíkmarkaður á Spáni…

…nánara tiltekið á Benedorm. Það “erfiðasta” við að fara á markaði og bara almennt að fara um á Spáni, er að ná að slíta sig frá lauginni.  En ég sýndi fádæma staðfestu, reif mig upp á rassinum og af stað…

Alicante – pt.1…

…í nokkrum myndum. Það sem það er nú dásamlegt að vera í sumarfríi ❤️ …elsku gaur… …heima er best? Rúmfó-inn í útlöndum… …gooooooooott að borða… …vera saman… …leiguhundar :D… …meira segja verslunarferðir… …sandalar… …sundlaugar og höfrungar, uppblásnir eða lifandi… …sést hvað…

Dásamlegt hús í Alicante…

…þegar við fórum til Florída í fyrra (sjá hér), þá leigðum við frábært hús í gegnum síðu sem heitir Homeaway.com.  Þetta er mjög þægileg leið til þess að finna sér hús sem henta þér og þínum, á réttum stað, og…