…ekki í fyrsta sinn, og ekki í annað sinn – enda er þetta einn uppáhalds helgarrúnturinn okkar! Við erum bara þannig að við kunnum að meta þennan einfaldleika, bara að vera saman og njóta. Keyra upp á Skaga, fara á…
…annan daginn bar Big Bus-inn okkur framhjá Rauðu Myllunni og að Sacre Cæur, sem er í Montmartre-hverfinu…Byrjum á því að setja rétta andrúmsloftið með smá tónlist – mæli með að þið jútjúbið La Vie En Rose í hvelli… MONTMARTRE –…
…um daginn þá stukkum við vinkonurnar til Glasgow. Það er sko ekkert grín að við stukkum. Af stað á föstudagsmorgni, komin upp á hótel um kl 11 og farin út af hótelinu á sunnudagsmorgni kl 10. Sem sé, hviss, búmm,…
…var sótt heim núna um helgina. Í nístandi frosti, en dásamlega fallegu veðri. “Gömlu” jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð, heitt kakó og nammistafir. Sem sé bara kózýheit Við erum afskaplega hlynnt því að reyna að gera eitthvað saman…
…og bæði er skemmtilegt Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð. Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur. Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…
…og nú erum við komin í Louvre-safnið. Aftur sáum við að þetta var alveg kjörtími til þess að vera í París, því að það var nánast engin röð – biðum kannski í 3 mínútur til þess að komast inn……ég varð…
..ó vá, hvað get ég sagt! Annað en bara Je t’aime Paris! …lagt var af stað á þessum dæmigerða ókristilega tíma – fyrir allar aldir… …og við flugum inn í dásamlega milda franska haustið… …og ég skrökva ekki að ykkur,…
…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…
…er alltaf jafn dásamleg! Við hjónakornin lögðum land undir fót, og skelltum okkur í smá roadtrip. Bara við tvö, og auðvitað hundarnir tveir í skottinu. Að vísu er ágætt að taka það fram að venjulega eru þeir í sitthvoru bælinu,…
…sumarfríið hefur þegar verið uppspretta þónokkra pósta – og ekki eruð þið sloppin enn Við vorum búsett rétt fyrir utan Alicante en ákváðum að fara seinnipart dags til Guadalest. Ég er ekki að skrökva þegar ég segi ykkur að…