…í haust sýndi ég ykkur frá því þegar við skiptum út útihurðinni hjá okkur (smella hér). En við pöntuðum ekki bara útihurð á þessum tíma, heldur pöntuðum við okkur líka bílskúrshurð í Byko (ég vil taka það fram að hurðarnar…
…er það ekki alveg kjörið, svona á laugardagsmorgni með kaffibollanum? …mér fannst persónulega sérlega gaman að skoða innréttingarnar sem eru komnar þarna… …en þær eru alveg hver annari fallegri… …þessi hérna risaeyja var td. að heilla mig mikið… …það er…
…eins og þið sáuð eflaust á snappinu, þá var ég á rölti með krakkana í Smáralindinni, eftir það ákváðum við að rúlla aðeins við í Byko í Breiddinni……en það er einmitt ótrúlega flott heimilisdeildin þar… …en fyrst var það þetta…
…jæja þá! Eins og þið vitið sem hafið fylgst með á snappinu (soffiadoggg) þá erum búin að standa í stórræðum heima fyrir. Ekki nóg með að nóvember sé komin hér af fullum krafti, jóló smóló í öllum hornum og allt…
…eins og ég sagði frá í seinasta pósti, þá valdi ég nokkrar vörur í samvinnu við Byko. Þannig að þeir hlutir sem þið sjáið í þessum pósti, fyrir utan eldhúsljósin mín auðvitað, eru úr Byko… Það sem varð fyrir valinu…
…jájájá, ég veit – það er “bara” október. Jájájá, má ekki leyfa Hrekkjavökunni að klárast fyrst? En samt sko, það eru bara 58 dagar til jóla sko – það eru bara 8 föstudagar 😉 Þannig að ég ætla bara að…