38 search results for "myrkstore"

Sitt lítið af hverju…

…mér finnst ég varla hafa verið heima hjá mér undanfarnar vikur, og af þeim sökum líður mér eins og húsið mitt sé komið með ljótuna 🙂 Svona þegar ég hef ekki fengið tækifæri til þess að dúllast aðeins hérna heima…

Náttúrulega páskaborðið…

…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…

Vetrarsól…

…janúar að klárast, svei mér þá! Það sem þessi tími líður nú alltaf eitthvað hratt. Næsti mánuður takk, og maður tók varla eftir að þessi var byrjaður… …um seinustu helgi fórum við á antíkmarkaðinn á Akranesi – smella hér –…

2020…

…þetta ár sko! Þvílíka ár! Ég er í það minnsta viss um að þetta verði ekki ár sem gleymist auðveldlega, og ætti ekki heldur að vera það. Árið sem dóttirin fermdist og sonurinn varð 10 ára. Stórir viðburðir í lífi…

Nokkrar skreytingar…

…það er eins gott að henda inn alls konar jólakrútti, svona á meðan maður getur. Eins og t.d. þessi mynd af syninum með Mola, þeir voru að fara í göngutúr – ég bara get þetta ekki sko, einum of sætir…

Skreytum Hús – 6.þáttur…

…þá er komið að lokaþættinum og vá hvað þetta er búið að vera skemmtilegt, lærdómsríkt og bara hreint dásamleg lífsreynsla ♥ Þar sem við erum komin svo nálægt jólum ákváðum við að hafa einn þáttinn með öðru sniði og með…

Nóvemberlok…

…þau eru víst alveg að koma, blessuð jólin – eða í það minnsta desember. Ótrúlegt hvað nóvember leið hratt… …ég elska að finna mér falleg og góð ilmkerti, og þetta hérna heillaði mig alveg upp úr skónum þegar ég rakst…

Hvítar stjörnur og kerti…

…jæja, ég er sko farin að jóla meira heldur en minna. Enda ekki seinna vænna, barasta rétt um mánuður í jól. Ég sýndi ykkur um daginn að ég er komin með fallegasta dagatalskertið upp inni í stofu – smella hér…