…þetta blessaða blauta sumar sem við höfum verið að upplifa. Það hefur gert það að verkum að við höfum gert mun minna en áætlanir stóðu til um, en svona er þetta stundum. Svo kom birtist sólinn núna um daginn, reyndar…
…dásamlegar haustvörur eru að fylla búðirnar og þá er nú alls ekki leiðinlegt að fara niður í JYSK á Smáratorgi og stilla smávegis upp á nokkur borð. Bara svona rétt til þess að koma manni í gírinn. Það er svo…
…í innliti dagsins er fjölskylda sem keypti tóma kapellu frá 1889 – gerði hana að heimili sínu. Við erum í Dombäck, þorpi nokkrum kílómetrum norður af Örnsköldsvik. Í þessari gömlu kapellu hafa Lotta og Mathias Edlund skapað hlýlegt heimili ásamt…
…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…
…eða öllu heldur netsprengja er í vefverslun JYSK í allan dag sem þýðir að hægt er að versla það sem heillar með 25% afslætti. Ég ákvað að týna til nokkra glænýja hluti, til þess kannski að gefa ykkur smá innblástur en…
…þessi mynd hérna er síðan 2007 þegar að við keyptum húsið okkar, og eins og þið sjáið kannski í vinstra horninu þá er gamall grænn kofi sem var á lóðinni. Við vorum alltaf ákveðin í að nota hann, en vorum…
…á laugardag lýkur útsölunni í Húsagagnahöllinni og af því tilefni voru þau að gefa út aukabækling. Ég var að fletta honum hérna á netinu og sá svo fljótt fallegt moodboard úr þessu að mér fannst bara kjörið að deila því…
…þegar ég fer erlendis þá elska ég að finna antíkmarkaði og slíkt og ráfa um. Það er bara svo ótrúlega skemmtilegt að fara í svona fjársjóðsleitir. Hægt er að gera leit á netinu og finna slíka, en enn auðveldari leið…
…í byrjun sumars fékk ég þessa gömlu góðu tilfinningu, að ég yrði að breyta aðeins til. Stundum held ég að ég geri þetta til þess að hafa meira gaman af því að þurrka af og þrífa. Það er leiðigjarnt að…
…eins og þið kannski munið þá er dóttirin búin að vera með Gjern-stólinn í herberginu sínu í nokkur ár núna. En hann er náttúrulega alveg sérstaklega þægilegur og kózý að sitja í honum og rugga sér ljúflega. Gjern er auðvitað…