…og ég er svo þakklát fyrir það! Ég held nefnilega að allir þessir dagar sem eru komnir í nóvember, 1111 – Black Friday og þar fram eftir götum séu að taka ótrúlega mikla “orku” frá okkur mörgum. Það er svo…
…ég fór í ótrúlega skemmtilegt verkefni núna á dögunum með henni Hrafnhildi vinkonu minni. En hún var að fara að setja upp verslunarrými í Kringlunni til þess að afhenda textaverkin sem að maðurinn hennar, Bubbi Morthens, er að gefa út…
….við erum öll í jólagírnum núna og það er víst bara ekki seinna vænna, því fyrsti í aðventu er einmitt á morgun. Það er ekki einleikið hversu hratt tíminn líður. En núna ætlum við að skoða heilan helling af skreytingum,…
…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Smáratorgi, en ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allaf eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu.…
…en ég brá mér á Smáratorgið til hans Ívars og “tók aðeins til” 😉 á borðunum með jólavörunum. Aðallega svona vegna þess að ég ræð ekkert við mig. Mér fannst því kjörið að smella af nokkrum myndum til þess að…
…ég verð nú að halda í hefðirnar og sýna ykkur kertið, sem er að mínu mati fallegasta dagatals keritð á landinu, ef ekki í víðar. Hún Vaiva er með síðuna sína VAST.IS og ég er búin að vera heilluð af…
…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum, svona sérstaklega fyrir ykkur sem komust ekki. Yndislegt kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman…
…en mér finnst alltaf gaman að labba hringin og skoða og ímynda mér hvað væri hægt að gera til þess að breyta og bæta aðeins… …stundum er hægt að ímynda sér að hægt væri að taka sumar myndinar og t.d.…
…þegar ég fór í Húsgagnahöllina núna um daginn þá rak ég augun í að það var að koma alveg ótrúlega spennandi nýjung. En þetta eru franskar sælkeravörur frá Lie Gourmet. Alls konar krydd, olíur, súkkulaði og ýmislegt annað gúmmelaði. Smella…
..og við ætlum að halda okkur að mestu leyti í jólavörunum að þessu sinni, enda bara örfáir dagar til jóla. Þetta er reyndar bara svona mini-innlit þar sem það voru að bætast við nokkrar vörur sem ég valdi inn fyrir…