…ójá, þið lásuð rétt Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði. Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag –…
…ok, hvernig á ég að lýsa þessu fyrir ykkur! Ef þið ímyndið ykkur að þið eigið yndislega, elskulega frænku – sem hefur ferðast út um allt og á alls konar gersemar. Stundum, bara stundum þá færðu að koma í heimsókn…
…því að annað er bara ekki hægt! Ég þori að fullyrða að miðað við stærð búðar, þá er laaaaangmesta úrvalið á landinu, af páskaskrauti, í þessum litla demanti… …fyrir utan auðvitað alla hina dásemdina… …það er sko greinilegt að páskahænan…
…er mál málanna í dag. Því þegar að ég fór þarna inn um daginn þá langaði mig nánast í annan hvern hlut …í fyrsta lagi, dúdda mía! Það sem mig langaði í þennan bekk við t.d. enda hjónarúms… …þetta…
…í Hirðinn sem er kenndur við þann Góða Tími: síðastliðinn föstudagur… …þetta borð – það átti viðreisnar von, fannst mér. Sá það t.d. sem bekk… …þessir pinnastólar – luvs… …fansí hundabæli á fótum, næs fyrir hunda sem eru ekki…
…. og velkomin í “virtual shoppingferð” Heimasíða Góða Hirðisins á Facebook Því miður voru myndirnar teknar í seinustu viku, þannig að ég geri ráð fyrir að flest sem þið sjáið hérna er farið, búið og bless. En það má…
…bæjarferð átti sér stað í gær. Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum. Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann! Það er…
…ó elsku Pottery Barn, hvurs vegna ertu svona langt frá Íslandinu? Ég ákvað, svona í tilefni þess að það er kominn febrúar – og það er nánast komið sumar, að fá að sýna ykkur páskana hjá Pottery Barn. Það er…
…er innlitið í dag! HomeStore.is er lítil vefverslun, og reyndar er líka hægt að fara og skoða hjá þeim, sem er með urmull af fínu góssi. Það sem ég sýni ykkur núna er á útsölunni hjá þeim (sem að lýkur…
…talandi um þann Góða (Góði Hirðirinn) – þá brá ég mér þangað í gær. Viljið þið sjá hvað ég fann? Skrambans held ég að þessi gæti nú orðið fínn og sætur… …og það væri hægt að gera eitthvað skemmtilegt úr…