Tag: Innlit

Innlit í Motivo og Kahler-inn…

…þessi algjörlega “heimsfrægi” er kominn í hús!  Húrra… …það vill nefnilega svo til að Kahler-merkið á 175 ára afmæli um þessar mundir… …og af því tilefni var þessi fallegi vasi gefinn út í takmörkuðu upplagi með gull/kopar röndum á… …hann…

Ikea 2014…

…ójá – HANN er kominn! Loksins! Árið byggist upp í þessar stóru stundir, þið vitið jólin, sumarið, afmæli barnanna og auðvitað nýji Ikea-bæklingurinn 😉 …ég var sko mjög meðvituð að fylgjast með lúgunni, því að Stormurinn okkar á það til…

Innlit í danska dúllubúð…

…eða það kalla ég þær í það minnsta.  Þetta eru þessar krúttuðu búðir sem eru út um allt í Köben, og bara út um allt danaveldi.  Þetta eru danskar Púkó og Smart, Sirka og Evita. Þið vitið hvað ég meina,…

H&M Home – innlit…

…eða fyrirheitna landið!  Eða hvað sem þið viljið kalla þetta 🙂 H&M er náttúrulega í miklu uppáhaldi hjá íslendingum erlendis, og H&M Home kemur sko jafn sterkt inn.  Þeir eru mjög “on trend” – alltaf með það nýjasta og flottasta, og…

Innlit í Púkó og Smart…

…er það sem allt snýst um í dag.  Enda eru væntanlega allir komnir með nóg af barnaherberginu 😉 Skellum okkur í sparigallann, hendum smá glossi á oss og af stað niður á Laugaveg… …ó María, mig langar í… …svo mikið…

Innlit og fyrir og eftir…

…allt í einum pakka!  Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir.   Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…

Innlit í Föndru…

…því að annað er bara ekki hægt. Ég fór í Föndru, á Dalveginum, um daginn og heillaðist af kalklitinum (sjá hér) en svo var líka allt hitt 🙂  Hausinn á mér gekk í hringi og ég fékk hugmynd eftir hugmynd að…

Innlit í Góða…

…og reyndar á fleiri álíka staði líka, en þið skiljið hvað ég meina 🙂 Skoooooo, það eru næstum alltaf speglar þarna sem æpa á meikóver… …þessi fer beint á listann “hvaðískrambanumvarégaðhugsaaðtakaþessaekkimeðheimha?”… …skrambans flott! …þessar voru líka ansi hreint fallegar… …lítil…

Bæjarrölt…

…eða ekki!  Ég var að á bíl og fjarlægðirnar á milli staða voru töluverðar 🙂 En ef þið notið ímyndunnaraflið, þá erum við á röltinu, sólin skín og golan er hlý! Velkomnar á “bæjarrölt”… …fyrsti stoppustaður, Daz Gutez. Fullt af…

Innlit í Sirku…

…og þótt fyrr hefði verið! Þar sem leið mín lá um höfuðstað norðurlands, þá kom ekki annað til greina en að fara í Sirku og fá að mynda alla dýrðina sem hægt er að berja augum þar.  Eruð þið reddý…