…ég hef verið heppin að fá að leggja yndislegum málefnum lið síðan ég fór af stað með þættina mína. Nú var ég reyndar ekki í þáttagerð, en var að gera skrifstofuna hjá Einstökum börnum og hún Eva Laufey var svo…
Þetta er hugsað í hjónaherbergi og svona léttur fílingur yfir því. Allar vörurnar eru frá Rúmfó. Ég er sjálf að láta mig dreyma um svona glerskáp inn í hjónaherbergið þar sem maður gæti stillt upp fallegum skóm og veskjum, jafnvel…
…um seinustu helgi keyrðum við suður með sjó, og þá ákvað ég að detta inn í Verzlunarfélagið sem er í Reykjanesbæ (Keflavík), eða nánara sagt í Hafnargötu 54. Mikið ótrúlega var ég nú ánægð með þessa hugmynd mína, því ég…
…ég var að njóta þess að það var orðið áliðið en samt svona bjart úti – en það sem mig bráðvantar orðið er að sjá trén fyrir utan grænka… …þetta er allt frekar berangurslegt ennþá… …nema náttúrulega hérna inni, það…
…í Grindavík er staðsett verslunin Vigt. Við vorum í smá bíltúr um seinustu helgi og ákváðum að stoppa aðeins og ég stóðst ekki mátið að mynda aðeins fyrir ykkur. Heimasíða Vigt! Ég var þarna í leiðangri til þess að skoða…
…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum. Fyrst er þessi stílhreina en samt hlýlega borðstofa. Hlýleikin skapast af fallegu viðarborðinu, mottunni á gólfinu, ljósmyndunum og…
Ég er að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Veggþiljurnar eru í fjórða þættinum í annarri þáttaröðinni: Í þessu rými þá segi ég óhikað að stjarnan sé þiljurnar…
……sem er alltaf ein af mínum uppáhalds helgarferðum. Markaðurinn hennar Kristbjargar er í bílskúrnum þeirra á Heiðarbraut 33 á Akranesi og er opið um helgar frá kl 13-17. Eins er hún dugleg að setja myndir inn á síðuna sína á…
Við byrjum því daginn með innliti í Dorma á Smáratorgi – hluti af þessum myndum hefur birst áður, en það var heill hellingur sem ég átti eftir að setja með. Svo er það nú þannig að í dag er sumarhátíð: Sumarhátíð…