…seinast þegar ég skildi við ykkur í stofunni, þá var staðan þessi. Útiborðið okkar komið inn af pallinum og inn í stofu. Alls ekki endanleg lausn en sannfærði mig þó um það að ég vildi endilega vera með þriðja kringlótta…
…nokkrar myndir hérna að heiman, svona eitt og annað smálegt… …eins og t.d. hvað er fallegra en falleg blóm í vasa, og þessi túlípanar voru alveg draumur… …þó voru þeir með mikla samkeppni af þessum dásemdar bóndarósum… …enda eru bóndarósir…
…ég skil bara ekkert í þeirri staðreynd að maí er nýbyrjaður og nánast búinn. Af hverju líður tíminn svona svakalega hratt þessa dagana? Við erum í það minnsta komin í sumarfílinginn og það er því ekki úr vegi að skoða…
…þó að það sé ákveðin ró yfir öllu, og sérstaklega yfir Molanum sem sefur allt af sér. Þá verð ég að viðurkenna að það er einhver óróleiki í mér. Þarf eitthvað rosalega mikið að vera að breyta öllu, að hreyfa…
…mig langaði að týna saman nokkrar sumarvörur úr Rúmfó og sjá fyrir mér hvernig væri sniðugt að nota þær. Þetta er svona leið til þess að ákalla sumarið, því er alveg óhætt að koma hingað – sem fyrst – takk…
…nei sko þetta er alveg dásamlegt. Hjón sem að eiga sumarhús, reyndar alveg í Ástralíu og á ströndinni, en það þýðir ekki að við getum ekki dáðst að þessu yndislega athvarfi. Dásamlegt svefnherbergi! “Við erum staðsett á eyjunni Tasmaníu, 240…
…mér finnst alltaf gaman að rölta hringin í Góða Hirðinum, það er orðið sjaldnar að ég versli eitthvað en það er alltaf gaman að skoða og spá og sjá eitthvað sniðugt fyrir sér. Þessi rammi fannst mér t.d. mjög svo…
…ég skellti mér í Samasem til þess að dáðst að stútfullum blómakæli með mæðradaginn (sem er á morgun) í huga. Þar sem ég veit að þið komið til með að spyrja, þá er Samasem staðsett á Grensásvegi 22, og það…
Ég datt inn í Dorma á Smáratorgi þar sem standa yfir Tax Free-dagar, og það var eitthvað svo margt að grípa augað að ég ákvað bara að mynda þetta fyrir ykkur. Sérstaklega svo þið getið nýtt ykkur afsláttinn ef þið sjáið eitthvað…