…jibbí jey og til lukku með daginn okkar ♥ Við ætlum að byrja á að kíkja stutt í Rúmfó á Smáratorgi og svo ætla ég með ykkur heim, og sýna ykkur alls konar sniðugt góss, og ótrúlega einfalt DIY… …og…
…enda alltaf gaman að taka smá hring, ekki satt? …ég held að hafi aldrei séð jafn mikið af lömpum þarna eins og núna… …fullt sem mig langaði að mála og spreyja… …og aðrir skemmtilega skrítnir… …alls konar myndir til og…
…ég verð strax að benda ykkur á að smáhlutirnir í Húsgagnahöllinni eru alltaf að standa fyrir sínu. Svo dásamlegir vasar, púðar og bara alls konar fallegt fyrir heimilið… …það er líka gott úrval af körfum og alls konar fallegu basti……
…það má nú finna margar perlurnar í Hafnarfirðinum og í Strandgötu 19 má finna eina slíka: Litla Hönnunar Búðin. Hún Sigga Magga rekur þessa litlu og fallegu verslun sem er alveg uppfull af skemmtilegri og sérstakri hönnun sem er gaman…
…eru komin í Samasem og eru falleg að vanda. Sjálfri finnst mér æðislegt að fá mér svona bland í poka og njóta þess að vera með þau hér og þar, svona næstum eins og afskorin blóm í vasa. Þar sem…
…eða öllu heldur netsprengja er í vefverslun Rúmfó í allan dag sem þýðir að hægt er að versla það sem heillar með 20% afslætti. Ég ákvað að horfa á sumarið og setja saman nokkra uppáhaldshluti til þess kannski að gefa…
…svona af því að útsölurnar eru að byrja þá er ekki úr vegi að gera sér ferð og skoða hvað er boði. Satt best að segja þá er búin alveg stútfull af alls konar fallegu góssi, bæði stóru og smáu…
…þegar við keyptum húsið okkar 2007 þá versluðum við okkur þetta hérna sett fyrir utan eldhúsgluggann sumarið eftir. Þar er það því búið að standa seinustu 14 árin. Búið að þjóna okkur mjög vel, við gerðum því til góða 2015…
…og fór inn í Smáratorgið og ætlaði að taka bara nokkrar myndir, en það var svo margt fallegt sem bar fyrir augun að þetta varð óvart alveg risapóstur. Þannig að það er bara best að byrja þetta… …ótrúlega margt fallegt…