Pallalífið…

…er alltaf ótrúlega kózý, þessa daga sem blessuð sólin lætur sjá sig… …eins og þið sjáið þá stendur settið smá svona skáhalt hérna núna, en þetta er nú svona meira og minna á hreyfingu á blessuðum pallinum… …og þessi nýja…

Útsöluinnlit í Rúmfó…

…að því tilefni að nú er að hefjast útsala í Rúmfó, þá fannst mér alveg fyrirtak að taka hús á henni Vilmu í Bíldshöfðanum, en eins og alltaf – þá er búðin alveg sérlega fallegt hjá henni… …og það er…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…það er víst komin lokavika í útsölunni í Húsgagnahöllinni og því ekki seinna vænna en að skoða aðeins allt góssið sem til er. Það er kannski það góða við að þetta er seinasta vikan, að það er allt komið á…

Sumarblóm…

…í mínum huga er það eins með hjónaherbergin og önnur rými í húsinu. Það er alveg möst að hreyfa til hlutina og breyta aðeins til – það kemur bara ákveðinni orku á hreyfingu inni í rýminu og það veldur því…

Evita – innlit…

…Evita er ein af þessum bjútíbúðum sem er alltaf gaman að kíkja í. Verslunin er núna í Mosfellsbæ, nánara tiltekið í Háholti 14. …en þið verðið að gefa ykkur tíma, því að það er svo mikið af fallegu skrauti þarna…

Gjafalistar…

…eitt af því sem vill einkenna sumarið, og sennilega nú sem aldrei fyrr, eru brúðkaupin. Loksins eftir tvö ár er hægt að halda brúðkaup og veislur án þess að vera með fjöldatakmarkanir, grímur og vesen. Þá kemur að því sem…

Heillandi og draumkennt…

…myndir og texti er fengið frá Sköne Hem – en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Ótrúlega heillandi heimili sem er verið að gera upp, og mikil virðing og alúð borin fyrir…

Kolaportið…

…var sótt heim í gær, og vá, hvað það er nú langt síðan ég hef tekið hring þarna. Við vorum reyndar alveg um lokun og margir básar sem voru búnir að loka en engu síður sá ég eitt og annað…