Tag: Innlit

Innlit í Handverkshúsið…

…um daginn vorum við að leita að fertugsafmælisgjöf handa góðum vini okkar og datt í hug að gefa honum Leatherman.  Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá er Leatherman svona “strákadót”.  Þetta eru svona ofurvasahnífar sem geta allt – eða svo…

Innlit í Rúmfó á Korputorgi…

…en ég kíkti einmitt í heimsókn þarna áðan, og setti upp svokallað “SkreytumHús-mæli með-borð” 🙂 Ef þetta mælist vel fyrir þá er aldrei að vita nema þetta verði að reglulegum viðburði… …og það er nú alveg svaðillega mikið af fallegu…

Innlit í Góða…

…ferskt út símanum og beint til þín 🙂 Góði Hirðirinn á Facebook Þar sem ég ráfaði þarna um í gær ákvað ég að taka nokkrar myndir.  Hefði vel verið til í þessar tvær… …þessi hérna gæti orðið himneskur kalkaður… …og…

Innlit í Rúmfó…

…eiginlega bara svona mini-innlit þar sem útsala er í fullum gangi – en það er ágætt að koma sér aftur í rútínu og Rúmfó-ferðir eru svo sannarlega hluti af henni hjá mér 😉 Þessar luktir fannst mér bara flottar –…

Innlit í Bakgarðinn og Jólahúsið…

…því tvöföld ánægja er mjög skemmtileg!  Það bara segir sig sjálft. Þegar við vorum fyrir norðan þá fórum við í Jólahúsið, eins og við gerum alltaf.  En það er greinilega orðið of langt síðan ég fór seinast, því að ég…

Bara lítið eitt…

…svona í lok viku, og byrjun helgar ♥ Ég sá svo girnilegar myndir af blómum úr uppáhalds blómabúðinni minni, 4 árstíðir, að ég mátti til með að skoppa þangað niðureftir og skoða kræsingarnar… …og þessi búð – hún stendur alltaf fyrir…

Innlit í Bókaverzlun Breiðafjarðar…

…því að þegar ég fékk mér göngutúr í Stykkishólmi, þá gat ég ekki annað en litið inn í þetta fallega hús og horft í kringum mig og dáðst að því sem ég sá! …þetta er ein af þessum dásemdar búðum sem eru…

Innlit til Frk. Blómfríðar…

…enda er það skylda að taka hús á eðalfrúm þegar að maður ferðast um sveitar! Ég líka lofað ykkur að kíkka við hjá Frk. Blómfríði er heimsókn sem þið viljið ekki missa af, en frökenin er búsett Ytri-Brennihóli, Hörgársveit Akureyri. Þetta…

Innlit í Sirku…

…elskulegu, yndislegu, dásemdar Sirku! Ef þið gerið eitt stopp á Akureyris-inu þá er þetta það 🙂 …þessi búð er ekki stór, ónei – en hún er svo endalaust full af dásemdum að það hálfa væri sennilegast alveg meira en nóg……

Innlit í Karusella…

…en þessi yndislega búð er í Köben – því miður! En við getum notið þess að skoða hana hér, í máli og myndum, mest myndum… …búðin er þarna við Strikið og vel þess virði að kíkja inn… …þarna finnast alls…