Þakklæti…

…fyrir nokkrum árum þá breyttum við í hjónaherberginu og settum upp þess hérna veggkertastjaka frá Húsgagnahöllinni. Þeir eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér, enda geggjaðir kertastjakar, en svo líka flottir fyrir blómapotta og bara sem litlar hillur. Þessi gyllti…

Útstillingar í Rúmfó…

…ég fór í það í vikunni að stilla upp í “frontinum” á Rúmfó á Smáratorginu. Eins og við er að búast eru búðirnar að fyllast af haustvörunni núna og það er alveg hreint svakalega mikið af nýju og fallegu að…

Helgarblómin…

…það sem gerir alla daga betri í mínum huga eru afskorin blóm í fallegum vasa inni á heimilinu, engin spurning. Núna eru hortensíurnar að koma inn í Samasem, og mér finnst það eiginlega skemmtilegast því þær eru í svo miklu…

Innlit – Draumahúsið í Kolsva…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í þessari grein – smella hér – getið þið lesið um hjónin Emelie og Martin sem féllu fyrir draumahúsinu sínu í Kolsva 2012, gerðu tilboð og fengu…

Enn eitt DIY…

…heimili eru svoldið eins og framhaldssaga. Þau eru alltaf að breytast, stundum fara karakterar í burtu og aðrir koma í staðinn, og þetta er bara í stöðugri þróun. Ég sýndi ykkur þegar við breyttum sjónvarpsskápnum okkar og máluðum hann –…

Modern boho fílingur…

…ég var að vafra á netinu og datt inn á heimsíðuna hjá Húsgagnahöllinni, eins og svo sem oft áður. Strax á forsíðunni eru tveir dálkar, annars vegar eru Nýjar vörur sem mér finnst alltaf gaman að skoða og svo eru…

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Hér er eitt slíkt, innlit í “litla” kotið hjá leikkonunni Sienna Miller sem á eflaust eftir…

Óvæntur bónus…

…það er í svo miklu uppáhaldi hjá mér þessi árstími, svona þegar maður er farin að finna smá “haustlykt” í loftinu, en það koma enn alveg dásamlegir dagar. Sérstakt uppáhald er að geta haft opið út á pallinn og finna…

Blómaspjall…

…um daginn tók ég létt blómaspjall inni á Instagram, fór svona nett yfir hitt og þetta sem tengist afskornum blómum og almennt um meðhöndlun á blómum og vöndum. Ég ákvað að það væri sniðugt að setja þetta bara líka í…