…það er gaman að segja frá því að það er búið að endurvekja: Skreytum Hús mælir með… inni á heimasíðu Rúmfatalagersins. En þarna inni eru vörur sem ég fæ að tína til og er sérstaklega hrifin af þessa dagana. En…
…í lok ágúst fórum við hjónin til Glasgow í langþráða tónleikaferð. Forsagan er sú að ég gaf eiginmanninum miða á Coldplay tónleika í nóvember í fyrra, þannig að hann hafði heldur betur þurft að bíða eftir að fá gjöfina sína.…
…en það er búið að vera að taka allt í gegn og endurraða og þetta var bara eins og að koma í nammibúð að ganga þarna um og skoða. Þetta er einmitt svo gaman að skoða í verslanir þegar maður…
…og í þetta sinn er ég á Smáratorginu. En ég datt þarna inn í vikunni og ákvað bara að mynda þar sem mér þótti ansi margt fallegt bera fyrir augu og þar að auki er Tax Free í gangi fram…
…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Hér er eitt slíkt, heim til innanhúshönnuðanna Nate Berkus og Jeremiah Brent og í dásamlega húsið þeirra í…
…þar sem að Rúmfó er að fagna 35 ára afmælinu sínu um þessar mundir, og ég er alveg að fara yfir um yfir alls konar nýju hjá þeim – þá fannst mér ekki úr vegi að týna saman í einn…
…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Sumarbústaðadraumur með alveg einstöku útsýni Svarta timburhúsið er frá 1920. Fyrri eigandi þekkti myndhöggvarann Jean Gauguin sem bjó til mósaík og merkan keramikofn í húsinu. Stóri glugginn með…
…síðasti póstur endaði eftir að ég fyllti stóra og vel úttroðna pokann minn eftir BigBlueBag-dagana hjá Rúmfó. Þannig að förum aðeins létt yfir þetta… …þessi samtýningur er mér svo mikið að skapi, ég er að elska jarðlitina og þennan fíling…
Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…