…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Ég varð alveg heilluð af húsinu hennar Rita Ora í London, sem var byggt um 1881 og hvernig…
…jæja núna ætla ég mér bara að byrja að sýna smotterís svona sem tengist jólum. Það eru svo margir farnir að sýna nýjasta nýtt og ég vil bara njóta þess að skoða þetta með ykkur og fá skemmtilegar hugmyndir fyrir…
…nú eru komin næstum 2 ár síðan ég skrifaði þennan póst hér (smella) – um Sensai snyrtivörurnar dásamlegu, og mér fannst bara kjörið að setja inn aftur núna, þegar ég er komin með svona mikla og góða reynslu af þeim:…
…Í Húsgagnahöllinni eru núna sófadagar og standa fram til 24.október. Þá er TaxFree af öllum sófasettum, sófaborðum, mottum, ábreiðum og mér til mikillar ánægju, púðum líka. Þið getið smellt hér til þess að skoða bæklinginn á netinu! …fyrst af öllu þarf auðvitað að…
…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt.Hér er um er að ræða sveitabýli/búgarð í Ástralíu sem er alveg smekkfullt af sjarma. Mikið af hvítum lit og svo brotið skemmtilega upp með rustic hlutum og…
…þegar ég fór í Húsgagnahöllina núna um daginn þá rak ég augun í að það var að koma alveg ótrúlega spennandi nýjung. En þetta eru franskar sælkeravörur frá Lie Gourmet. Alls konar krydd, olíur, súkkulaði og ýmislegt annað gúmmelaði. Smella…
…ég fór í það í vikunni að stilla upp í “frontinum” á Rúmfó á Smáratorginu. Eins og við er að búast eru búðirnar fullar af haustvörum og það er alveg hreint svakalega mikið af nýju og fallegu í verslununum. …þessi…
…núna tek ég þér höndum tveim. Það er víst ekki hægt að reka hausinn endalaust í sandinn og ýta þessari staðreynd frá sér, því staðan er einfaldlega haustið er komið! Ég ákvað því að fara á stúfana og redda mér…
…en eiga það öll sameiginlegt að vera gerð af Joanna Gaines hjá Fixer Upper.Þá er bara stóra spurningin: hvert er þitt uppáhalds? No.1 No. 2 No. 3 No. 4 No. 5 No. 6 No. 7