…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…
…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp. Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂 Ég rak augun í…
…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu. En að gamni þá langar mig að…
…raindrops on roses and whiskers on kittens. Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…
…og alla leið til baka! Eitt af því sem hefur fengið fjölda fyrirspurna er ramminn sem ég útbjó í herbergið hjá dömunni. Þannig er mál með vexti að ég keypti þennan dásemdar ramma í Rúmfó á Korputorgi um jólin, mér…
…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…
…það er svo skrítið með svona breytingar, í það minnsta hérna heima hjá mér. Að stundum gerist þetta svona alveg, næstum óvart. Þannig er það að inni í herbergi dótturinnar stendur kommóða sem að hún hefur átt frá því áður…
…að herbergi elsku stelpunnar okkar! Hún er víst að verða 8 ára núna í næsta mánuði og því ákváðum við að hendast í smá breytingar. Ég ætla að fá að taka betri myndir í dagsbirtu, klára að setja upp gardínur…
…nei tvö, neiiiiii þrjú! Þá er ekki talinn með öldungurinn sem ég sýndi ykkur í gær. Talandi um að taka jólatrésblætið í öfgar! Ef ég á að segja ykkur alveg eins og er, þá gerðist þetta alveg óvart og án…
…í bland við það nýja! Vitið þið hvað ég gerði? Ég breytti inni hjá dótturinni, enn og aftur 🙂 Mig langaði svo að bæta nokkrum svona vintage hlutum inn í rýmið, eins og t.d myndinni sem hangir á vegginum núna…