Tag: Umfjöllun

Aðventan nálgast…

…og rétt eins og í fyrra (sjá hér). Þá langar mig að sýna ykkur nokkrar hugmyndir sem snerta kertin og servétturnar sem við notum á þessum árstíma, og þar sem að þetta er tíminn sem að ég er með kerti næstum alls…

SkreytumHús í Rúmfó á Akureyri…

…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…

Skreytum úti, skreytum inni…

…þið haldið þó ekki að skreytikonan láti sér næga að skreyta, breyta og leika sér innan dyra. Maður verður að koma sér út fyrir dyr og í fyrra fékk ég svo geggjuð útikerti frá Heildversluninni Lindsay sem heilluðu mig alveg…

Hin eina sanna…

…rúmteppakrísa er skollin á!  Háalvarlegt tímabil sem krefst mikils af manni 🙂 Ég er reyndar með æðislegt rúmteppi frá Dorma, sem ég er mjög ánægð með – en sko, þannig er málið að við eigum hann Mola.  Hann stundar það…

Fataskápur – fyrir og eftir…

…þegar við vorum að taka svefnherbergið okkar í gegn, sjá hér og hér, þá “leyfði” ég fataskápnum okkar alltaf að fara meira og meira í taugarnar á mér.  Skápurinn var keyptur þegar að við fluttum hingað inn 2008, og var…

Augun mín og augun þín…

…þessa fögru steina! Yndisleg vinkona mín hérna á Álftanesinu sýndi mér mynd fyrir einhverjum árum, sem hún lét taka af augum barnanna sinna (þó ekki myndin hér að neðan, hún tekin af heimasíðu ljósmyndarans og vinkonan á ekki svona mörg…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og myndirnar eru að þessu sinni bæði frá Bíldshöfða og frá Smáratorgi.  Fyrir okkur sem erum í bænum þessa helgi, þá er nú um að gera að nýta tímann og skoða eitthvað fallegt og jafnvel bara gera enn meira kózý…

Greengate fegurð…

…um daginn gerði ég innlit í Litlu Garðbúðina (sjá hér) sem er núna á Selfossi og alltaf jafn dásamlega falleg! Eitt af því sem ég hef dáðst að hjá þeim í gegnum árin eru yndislegu vörurnar frá Greengate.  En þær…