Tag: Stofa

Alls konar…

…nokkrar myndir hérna að heiman, svona eitt og annað smálegt… …eins og t.d. hvað er fallegra en falleg blóm í vasa, og þessi túlípanar voru alveg draumur… …þó voru þeir með mikla samkeppni af þessum dásemdar bóndarósum… …enda eru bóndarósir…

Smá hér og smá þar…

…þó að það sé ákveðin ró yfir öllu, og sérstaklega yfir Molanum sem sefur allt af sér. Þá verð ég að viðurkenna að það er einhver óróleiki í mér. Þarf eitthvað rosalega mikið að vera að breyta öllu, að hreyfa…

Bjartari dagar…

…það sem mér finnst þessi janúar nú vera eitthvað langur – en loksins, núna loksins, finnst mér ég farin að merkja smá mun á birtunni og það koma dagar – eins og þessi í seinustu viku – þar sem ég…

Kransinn minn…

…þrátt fyrir að vera blómaskreytir, þá verð ég að viðurkenna að ég elska að finna falleg gerviblóm, það er bara þannig að ef maður finnur falleg svoleiðis þá ertu komin með eitthvað sem þú getur notað oft á marga mismunandi…

Inn í haustið…

…ég er búin að vera að koma mér í haustgírinn af miklum móð hérna heima. Er búin að vera að endurraða og í raun bara njóta þess að koma mér inn í þennan árstíma. Ég held að það sé almennt…

Gleðilegt árið…

…lok ársins fóru frekar friðsællega fram. Svona miðað við fyrrihlutann sko. Það var dásamlegt veður þennan næstseinasta dag desember þegar ég keyrði heim og eins og svo oft áður, tók leiðina fram hjá Garðakirkju (þar sem ég var skírð og…

Íbúð 301 – stofan…

Þegar ég gerði sýningaríbúðina, númer 301, þá tók ég auðvitað heilan helling af myndum og mér langar að deila þeim í nokkrum póstum, rétt eins og ég hef gert fyrir íbúð 202. Hér eru allir póstar fyrir íbúð 301!Hér eru…

Amen…

…ég hef alltaf haft mikið dálæti á krossum og Maríu-styttum. Það er eitthvað við þessi trúartákn sem hefur hreinlega róandi áhrif á mig og mér líður afskaplega vel við að horfa á þau. Fyrir mööörgum árum síðan þá kynntist ég…

Moktóber…

…jæja þá! Þið munið kannski þarna í ágústlok þegar ég var að vesinast fram og til baka með mottur í stofunni. Smella hér! Átti ég að taka dekkri eða ljósari, ljósari eða dekkri.Að lokum ákvað ég að taka þá dökku,…

Haustið…

…er svo sannarlega komið. Ég held líka að ég hafi aldrei upplifað jafnstutt sumar, þannig að skrítna árið 2020 heldur áfram að vera skrítið… Eins og þið hafið eflaust orðið varar við þá er það orðið opinbert að Skreytumhús-sjónvarpsþátturinn er…